Pólverjar kvörtuðu til EHF vegna ólöglegs jöfnunarmarks Rússa Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2022 12:30 Sergei Kosorotov skoraði jöfnunarmark Rússlands gegn Póllandi á EM í gær. Það hefði þó aldrei átt að fá að standa. getty/Nebojsa Tejic Pólverjar hafa sent inn formlega kvörtun til Handknattleikssambands Evrópu (EHF) vegna jöfnunarmarks Rússa í leik liðanna í milliriðli II á EM í gær. Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira
Michal Daszek kom Póllandi yfir, 29-28, undir blálokin í leiknum í gær. Rússland tók í kjölfarið leikhlé þegar þrjár sekúndur voru eftir. Sergei Kosorotov fékk boltann, lét vaða af löngu færi og inn fór boltinn. Eftir að hafa skoðað atvikið á myndbandi dæmdu frönsku tvíburasysturnar Julie og Charlotte Bonaventura markið gilt og leiknum lauk því með jafntefli, 29-29. What an end to a match. Last-second goals, last-second timeouts, it had EVERYTHING.@handballpolska vs @rushandball #ehfeuro2022 #watchgamesseemore pic.twitter.com/hfidbjmQUY— EHF EURO (@EHFEURO) January 23, 2022 Markið hefði þó aldrei átt að standa. Kosorotov kom vissulega boltanum í netið áður en leiktíminn rann út en hann tók fjögur skref með boltann áður en hann skaut að marki. Þetta fór framhjá Bonaventura-systrunum. Handknattleikssamband Póllands sendi inn formlega kvörtun til EHF vegna jöfnunarmarksins. EHF tók málið fyrir og vísaði kvörtunum Pólverja frá. Úrslit leiksins, 29-29, standa því. Decision by the Disciplinary Commission on the #ehfeuro2022 main round match Poland vs Russia https://t.co/ERx4tOSnhF— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2022 Úrslitin breyttu litlu fyrir bæði lið. Pólverjar áttu ekki lengur möguleika á að komast í undanúrslit og möguleikar Rússa eru einnig úr sögunni.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Sjá meira