Nældi sér í Covid-19 á EM Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. janúar 2022 13:41 Ásmundur Einar Daðason er kominn með Covid-19. Mynd/Ásmundur Einar Daðason Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fylgdi í fótspor fjölmargra landsliðsmanna í handbolta og nældi sér í Covid-19 er hann skellti sér á EM í handbolta í Ungverjalandi. Ásmundur Einar greinir frá þessu á Facebook-síðu hans þar sem hann segir að hann hafi skellt sér til Búdapest til að fylgjast með Strákunum okkar í riðlakeppni EM. „Náði mér því miður í covid-19 líkt og hálft íslenska liðið og hef verið í einangrun í Borgarnesi. Varð frekar slappur með hósta, kvef, hita og höfuðverk en er allur að koma til,“ skrifar Ásmundur. Kórónuveiran hefur leikið mörg landslið grátt á EM, ekki síst íslenska landsliðið þar sem níu eru fjarverandi úr hópnum eftir að hafa greinst með veiruna. Það kom að vísu ekki að sök í gær þegar liðið vann frækinn sigur á ólympíumeisturum Frakka. „Veit þetta eru vonbrigði fyrir þá sem höfðu heimildir fyrir því að ég væri í löngu fríi að tana á Tene,“ skrifar Ásmundur og grínast þar með umræðu um skíðaferð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á dögunum. „Það jákvæða er að þrátt fyrir covid-19 hef ég bæði bragð og lyst þegar kemur að súrmatnum!,“ skrifar Ásmundur Einar að lokum en með færslunni fylgir mynd af honum að gæða sér á þorramat. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Ásmundur Einar greinir frá þessu á Facebook-síðu hans þar sem hann segir að hann hafi skellt sér til Búdapest til að fylgjast með Strákunum okkar í riðlakeppni EM. „Náði mér því miður í covid-19 líkt og hálft íslenska liðið og hef verið í einangrun í Borgarnesi. Varð frekar slappur með hósta, kvef, hita og höfuðverk en er allur að koma til,“ skrifar Ásmundur. Kórónuveiran hefur leikið mörg landslið grátt á EM, ekki síst íslenska landsliðið þar sem níu eru fjarverandi úr hópnum eftir að hafa greinst með veiruna. Það kom að vísu ekki að sök í gær þegar liðið vann frækinn sigur á ólympíumeisturum Frakka. „Veit þetta eru vonbrigði fyrir þá sem höfðu heimildir fyrir því að ég væri í löngu fríi að tana á Tene,“ skrifar Ásmundur og grínast þar með umræðu um skíðaferð Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra á dögunum. „Það jákvæða er að þrátt fyrir covid-19 hef ég bæði bragð og lyst þegar kemur að súrmatnum!,“ skrifar Ásmundur Einar að lokum en með færslunni fylgir mynd af honum að gæða sér á þorramat.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) EM karla í handbolta 2022 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04 Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31 Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Daníel Ingi bætist í hóp smitaðra hjá landsliðinu Covid var ekki lengi að skella strákunum okkar aftur niður á jörðina því í dag kom í ljós að Daníel Þór Ingason er einnig smitaður. 23. janúar 2022 13:04
Veiran herjar á lærisveina Erlings | Sá markahæsti smitaður Hollenska landsliðið í handbolta varð í dag fyrir miklu áfalli þegar þrír leikmenn liðsins greindust með kórónuveiruna. Meðal þeirra sem eru smitaðir er Kay Smits, markahæsti maður Evrópumótsins til þessa. 23. janúar 2022 12:31
Erlendir miðlar um sigur Íslands: „Martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga“ Það voru ekki bara við Íslendingar sem áttum erfitt með að trúa mögnuðum átta marka sigri íslenska handboltalandsliðsins gegn Ólympíumeisturum Frakka á EM í gær. Margir erlendir miðlar fjölluðu um leikinn og franski miðillinn L'Equipe kallaði leikinn „martraðakennt eftirmiðdegi gegn ótrúlegu hugrekki Íslendinga.“ 23. janúar 2022 11:46