Kórónuveiran tekur einn besta hornamann heims úr sænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:31 Niclas Ekberg verður ekki með sænska landsliðinu í milliriðlinum. EPA-EFE/GEORGI LICOVSKI Niclas Ekberg verður ekki með sænska handboltalandsliðinu í milliriðlinum á Evrópumótinu eftir að hornamaðurinn fékk jákvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022 EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Ekberg er kominn í einangrun eftir smitið og þarf nú að bíða í fimm daga og fara í gegnum tvö neikvæð próf með sólarhringsmillibili til að fá leikheimild á EM á ný. Svíar tryggðu sig áfram í milliriðil með því að gera jafntefli við Tékka í lokaleik sínum. Ekberg hafði skorað 7 mörk úr 10 skotum í fyrstu þremur leikjum sænska liðsins. Sverige tvingas till en ytterligare en förändring i truppen på grund av covid-19. Isak Persson flygs in och ersätter Niclas Ekberg som isolerats efter att ha testat positivt.https://t.co/oqNxROqnYa pic.twitter.com/VeOLWtBnfU— Handbollslandslaget (@hlandslaget) January 19, 2022 Ekberg er ein stærsta stjarna sænska liðsins en hann er eins og er markahæsti leikmaður þýsku deildarinnar þar sem hann spilar með Kiel. Ekberg hefur skorað 116 mörk eins og BJarki Már Elísson en Hans Lindberg hefur skorað 112 mörk og Ómari Ingi Magnússon er með 103 mörk. Ekberg hefur fimm sinnum orðið þýskur meistari með Kiel og hann hefur alls skorað 785 mörk í 193 landsleikjum með Svíum. Hinn efnilegi Isak Persson kemur inn í sænska liðið í staðinn fyrir Ekberg en hinn 21 árs gamli Persson spilar með Lugi og er sonur Jonasar Persson sem var í heimsmeistaraliði Svía árið 1990. Isak hefur aðeins spilað einn landsleik og hann var í nóvember síðastliðnum. Áður höfðu línumaðurinn Max Darj og hinn örvhenti Daniel Pettersson líka smitast af kórónuveirunni. Fyrsti leikur Svía í milliriðlinum er á móti Rússum en Rússar hafa þegar unnið Noreg á þessu Evrópumóti. Niclas Ekberg's th #ehfeuro goal for @hlandslaget - and what a goal! #ehfeuro2022 pic.twitter.com/0u8lZCCDoh— EHF EURO (@EHFEURO) January 17, 2022
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira