Sveinar Erlings „reru“ sér vart fyrir kæti Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2022 14:30 Erlingur Richardsson og hans menn fagna sigrinum gegn Portúgal sem skilaði liðinu með Íslandi upp úr B-riðli á EM. EPA-EFE/Tamas Kovacs Hollendingar komust með dramatískum hætti áfram með Íslendingum í milliriðlakeppnina á EM í handbolta í gær, í fyrsta sinn í sögunni, og fögnuður þeirra var ósvikin. Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Á meðan að kvennalandslið Hollands hefur verið eitt það albesta í heimi hefur karlalandsliðið aðeins tvisvar áður verið með á stórmóti, og aldrei unnið eins sterkar þjóðir og Portúgal og Ungverjaland. Undir stjórn Erlings Richardssonar, og með markahæsta mann mótsins Kay Smits í miklu stuði, hafa Hollendingar hins vegar skráð nýjan kafla í sögubækur sínar. Hér að neðan má sjá fagnaðarlæti þeirra í búningsklefanum í MVM-höllinni í Búdapest í gær, eftir sigurinn á Portúgal, þar sem leikmenn sameinuðust í eins konar róðrarfagni. How it feels to reach the Main Round for the first time #ehfeuro2022 #HandbalNL #TeamNL pic.twitter.com/3WMwPl5MDM— Handbalheren Oranje (@Handbalheren) January 18, 2022 Ein skærasta stjarna mótsins til þessa er Kay Smits, örvhenta skyttan í liði Hollands, sem er langmarkahæstur á EM til þessa með 32 mörk, eða yfir 10 mörk að meðaltali í leik. Smits, sem er varaskeifa fyrir Ómar Inga Magnússon hjá Magdeburg, þar sem Gísli Þorgeir Kristjánsson leikur einnig, skoraði 13 mörk í tapinu gegn Íslandi. Íslendingar treysta nú á Smits og félaga til að gera mögulega einhverjum af mótherjum Íslands skráveifu, í von um að Ísland komist hugsanlega í undanúrslit mótsins.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar Handbolti Tryllt eftirspurn eftir miðum Körfubolti Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Fótbolti Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Fótbolti „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Körfubolti Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Íslenski boltinn Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Handbolti Fleiri fréttir „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Sjá meira
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn