Búnar að selja 85 þúsund miða á kvennaleikinn á Nývangi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2022 09:30 Alexia Putellas er besta knattspyrnukona heims og hér fagnar hún marki með Barcelona liðinu. EPA-EFE/Quique Garcia Barcelona og Real Madrid mætast í Meistaradeild kvenna í fótbolta þegar átta liða úrslit keppninnar fara fram í mars. Það er óhætt að segja að leikurinn í Barcelona verði sögulegur. Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Kvennalið Barcelona spilar heimaleiki sína ekki á hinum glæsilega Nývangi eins og karlaliðið. Þær hafa spilað á Estadi Johan Cruyff þar sem b-lið Barcelona spilar líka. Þegar varð ljóst að erkifjendurnir myndu mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar tóku forráðamenn Barcelona þá ákvörðun að færa leikinn yfir á Nývang. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Estadi Johan Cruyff tekur aðeins sex þúsund manns en meira en sextán sinnum fleiri komast á Nývang. Kvennalið Barcelona hafði aðeins einu sinni fengið að spilað á Nývangi en það var þegar kórónuveiran sá til þess að enginn áhorfandi mátti vera á vellinum. En gátu stelpurnar selt miða á leikinn? Barcelona komst fljótt að því að svarið við því var já með stórum stöfum. Fimmtíu þúsund miðar seldust á fyrsta rúma sólarhringnum og það var orðið uppselt á leikinn eftir aðeins þrjá daga. Alls seldust allir 85 þúsund miðarnir í boði en ESPN segir frá. Barcelona er með frábært lið og vann Meistaradeildina í fyrsta sinn á síðasta tímabili. Hinar þrjár viðureignirnar í átta liða úrslitum Meistaradeildar kvenna eru Arsenal-Wolfsburg, Juventus-Lyon og Bayern München-PSG. Ísland á leikmenn í Wolfsburg, Lyon og Bayern München.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Fleiri fréttir Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu