Guðmundur: Liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2022 21:53 Guðmundur Guðmundsson var að mestu ánægður með frammistöðuna gegn Hollandi. epa/Tamas Kovacs Guðmundi Guðmundsson, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, var létt eftir sigurinn á Hollandi, 29-28, í kvöld. Ísland er komið með fjögur stig í B-riðli Evrópumótsins og ef það vinnur heimalið Ungverjalands á þriðjudaginn fer það með tvö stig inn í milliriðla. „Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“ EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
„Ef ég tek þetta saman verð ég að hrósa liðinu. Ef við bíðum aðeins með sóknina gegn 5-1 var sóknarleikurinn okkar í þessum leik með því besta sem ég hef upplifað. Hann var algjörlega stórkostlegur,“ sagði Guðmundur við Henry Birgi Gunnarsson eftir leikinn. „Mér fannst vörnin halda megnið af leiknum og við spila hana mjög vel. Það er mjög erfitt að verjast þessu liði. Þeir eru gríðarlega hraðir og vel spilandi. Við fengum þrettán mörk á okkur í fyrri hálfleik sem var vel viðunandi. Þeir eru með gríðarlega mikla sóknargetu og ekkert auðvelt að verjast þeim.“ Klippa: Gummi Gumm eftir sigurinn gegn Hollandi Ísland var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15-13, og hóf seinni hálfleikinn af krafti og komst mest fimm mörkum yfir. En svo hallaði undan fæti. „Við byrjuðum þetta mjög vel í seinni hálfleik og byggðum upp forskot hægt og rólega. Svo breyttu þeir í 5-1 vörn. Við höfum æft sóknina gegn henni eins og kostur er. En eins og gerist stundum var eins og menn færu að verja forskotið að einhverju leyti,“ sagði Guðmundur. „Það vantaði áræðni en á sama tíma klikkuðum við á dauðafærum. Þetta gerðist á sama tíma og svo fóru þeir að keyra hraðaupphlaupin á okkur. Við þurftum að skipta tveimur mönnum milli varnar og sóknar, meðal annars Ómari [Inga Magnússyni] sem var með tvær brottvísanir. Við vildum hafa hann í sókninni. Þetta voru samverkandi þættir en ég er ánægður með sigurinn, hann var frábær, og liðið sýndi stórkostlegan karakter að klára þetta.“ Guðmundur var ansi líflegur á hliðarlínunni og ekki í rónni þegar Hollendingar sóttu á. „Í þessari stöðu þarf þjálfari að leita lausna. Mér fannst það hjálpa mjög mikið þegar Janus [Daði Smárason] kom inn á. Hann kom með nýja vídd í sóknina og það var gríðarlega mikilvæg ákvörðun. Við hefðum getað lokað þessu fyrr en fórum of illa með nokkur dauðafæri,“ sagði Guðmundur. „En við getum ekki kvartað. Við erum með tvo sigra og það er allt mögulegt gegn Ungverjum.“
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42 „Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40 Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36 „Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29 Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10 Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Tölfræðin á móti Hollandi: Ískaldur Janus Daði afþýddi frostið í sókninni Sigvaldi Guðjónsson var markahæstur í öðrum leiknum í röð og ískaldur Janus Daði Smárason skilaði fyrstu mínútum sínum á mótinu frábærlega í lokin. 16. janúar 2022 21:42
„Er ekki hvort sem er hundleiðinlegt að vera á Íslandi núna?“ „Þetta var drullusætt,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson sem naut þess í botn að spila fyrir framan háværa áhorfendur í Búdapest í kvöld, á EM í handbolta. 16. janúar 2022 21:40
Gísli Þorgeir: Sigur sem við hefðum ekkert endilega unnið fyrir þremur árum Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, var hæstánægður með sigurinn á Hollandi, 29-28, í B-riðli Evrópumótsins í kvöld. 16. janúar 2022 21:36
„Stemningin var þeirra megin og við áttum mjög erfitt með að komast í þennan gír í lokin“ „Það er ógeðslega gaman að vinna og sérstaklega fyrir íslenska landsliðið,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem valinn var maður leiksins annan leikinn í röð, í sigri Íslands gegn Hollandi á EM í kvöld. 16. janúar 2022 21:29
Leik lokið: Ísland - Holland 29-28 | Sluppu með skrekkinn gegn strákunum hans Erlings Ísland vann Holland, 29-28, í öðrum leik sínum í B-riðli Evrópumóts karla í handbolta í kvöld. Íslendingar eru því með fjögur stig, fullt hús stiga, á meðan Hollendingarnir hans Erlings Richardssonar eru með tvö stig. 16. janúar 2022 21:10