Gísli: Geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2022 10:00 Gísli Kristjánsson elskaði að vera í tíunni. vísir/getty Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fyrsta leik gegn Portúgölum á EM og eftir allt sem á undan er gengið skipti það hann miklu máli. „Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Ég er búinn að lenda fjórum sinnum í axlarmeiðslum. Þrjár aðgerðir og fá þetta tækifæri að byrja fyrir mitt land er draumur að verða að veruleika,“ sagði Gísli Þorgeir og leyndi sér ekki hversu ljúft þetta er. Hann var líka í fyrsta skipti í treyju númer 10 en faðir hans, Kristján Arason, skartaði þeirri treyju í ansi mörg ár á glæstum landsliðsferli. „Það var líka geðveikt að fá að klæðast treyjunúmerinu hans pabba loksins í landsliðinu og sjá þau syngjandi og hoppandi í stúkunni,“ sagði miðjumaðurinn brosmildur en hann hefur lengi stefnt á að komast í tíuna. „Ég er búinn að berjast fyrir þessu síðustu þrjú árin. Alltaf að spyrja strákana hvenær ég fái hana. Fékk samþykkið núna og það byrjar vel.“ Eins og aðrir er Gísli meðvitaður um að liðið megi ekki fljúga of hátt upp þrátt fyrir sigur í fyrsta leik. „Við unnum Dani síðast á EM og allir hátt uppi. Við erum bara komnir niður á jörðina og erum með fullan fókus á Hollendingana. Við vitum að þeir eru góðir. Þeir sem telja þá ekki með gott lið þurfa að vakna. Við ætlum samt að vinna. Allt annað en sigur er skandall.“ Klippa: Gísli fékk loksins tíuna
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01 Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
EM-hlaðvarp Seinni bylgjunnar um Ómar Inga: Hann var alveg geggjaður í leiknum „Við höfðum áhyggjur af því í upphitunarþættinum að þetta yrði svolítið mikið á herðum Arons (Pálmarssonar, fyrirliða Íslands) en það var alls ekki tilfellið gegn Portúgal. Ómar Ingi (Magnússon) sem við vorum að kalla eftir steig upp og var ofboðslega flottur í þessum leik.“ 15. janúar 2022 23:01
Spánverjar og Danir öruggir áfram í milliriðla á EM Fjórir leikir fóru fram í kvöld á EM i handbolta í A, C, E og F riðli. Spánverjar og Danir tryggðu sig áfram í milliriðla á meðan það er enn þá spenna í hinum riðlunum fyrir lokaumferðina. 15. janúar 2022 22:15