Ómar Ingi: Finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2022 21:20 Ómar Ingi Magnússon í baráttu við Rui Silva. epa/Tamas Kovacs Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk þegar Ísland lagði Portúgal að velli, 28-24, í fyrsta leik sínum á EM 2022. „Ég er ánægður með dagsverkið. Þetta var nokkuð heilsteyptur leikur. Það voru 2-3 mínútur hér og þar sem voru ekki nógu góðar en heilt yfir var þetta flottur sigur,“ sagði Ómar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik í Búdapest í kvöld. Leikur íslenska liðsins var afar vel útfærður og það var með yfirhöndina nánast allan tímann. „Við erum með gott plan og fylgjum því. Við vitum hvað við viljum gera og hverju við viljum ná fram í sókn og vörn. Þetta var klassa liðssigur,“ sagði Ómar. „Við vorum allir helvíti flottir í dag, einbeittir og hungraðir.“ Margra augu er á Ómari eftir frábært ár í fyrra þar sem hann fór á kostum með Magdeburg og var valinn Íþróttamaður ársins. Hann er meðvitaður um væntingarnar sem gerðar eru til hans. „Ég finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig. Það er bara gott og ég vil gera enn betur,“ sagði Ómar. Hann segir að sigurinn í kvöld hjálpi að sjálfsögðu til í framhaldinu. Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi á sunnudagskvöldið. „Það er bara æfing á morgun, við þurfum bara að undirbúa okkur og mæta með hausinn skrúfaðan á,“ sagði Selfyssingurinn að lokum. Klippa: Ómar Ingi eftir sigurinn gegn Portúgal EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
„Ég er ánægður með dagsverkið. Þetta var nokkuð heilsteyptur leikur. Það voru 2-3 mínútur hér og þar sem voru ekki nógu góðar en heilt yfir var þetta flottur sigur,“ sagði Ómar í samtali við Henry Birgi Gunnarsson eftir leik í Búdapest í kvöld. Leikur íslenska liðsins var afar vel útfærður og það var með yfirhöndina nánast allan tímann. „Við erum með gott plan og fylgjum því. Við vitum hvað við viljum gera og hverju við viljum ná fram í sókn og vörn. Þetta var klassa liðssigur,“ sagði Ómar. „Við vorum allir helvíti flottir í dag, einbeittir og hungraðir.“ Margra augu er á Ómari eftir frábært ár í fyrra þar sem hann fór á kostum með Magdeburg og var valinn Íþróttamaður ársins. Hann er meðvitaður um væntingarnar sem gerðar eru til hans. „Ég finn alveg pressuna en ég set líka pressu á sjálfan mig. Það er bara gott og ég vil gera enn betur,“ sagði Ómar. Hann segir að sigurinn í kvöld hjálpi að sjálfsögðu til í framhaldinu. Næsti leikur Íslands er gegn Hollandi á sunnudagskvöldið. „Það er bara æfing á morgun, við þurfum bara að undirbúa okkur og mæta með hausinn skrúfaðan á,“ sagði Selfyssingurinn að lokum. Klippa: Ómar Ingi eftir sigurinn gegn Portúgal
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28 „Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19 Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10 Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31 Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Fleiri fréttir Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dónalegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Sjá meira
Umfjöllun: Portúgal - Ísland 24-28 | Hófu EM af fítonskrafti Íslenska karlalandsliðið í handbolta byrjaði Evrópumótið með besta mögulega hætti í Búdapest í kvöld þegar liðið vann sannfærandi sigur á Portúgal, 28-24. 14. janúar 2022 21:28
„Vorum aldrei að fara að tapa þessu“ „Þetta var rock solid frammistaða hjá okkur. Í vörn og sókn. Við hikstuðum kannski smá þegar þeir fóru í 5-1 vörn. Ég er mjög sáttur með þetta,“ sagði fyrirliðinn Aron Pálmarsson eftir sigurinn gegn Portúgal á EM í kvöld. 14. janúar 2022 21:19
Við vorum með ákveðið plan sem við fylgdum eftir „Hún er frábær. Þetta var rosalega vel útfærður leikur hjá strákunum. Hann fór í raun alveg eins og við vorum búnir að planleggja,“ sagði hæstánægður Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, um tilfinninguna að loknum frábærum fjögurra marka sigri Íslands á Portúgal í fyrsta leik liðsins á EM í handbolta. 14. janúar 2022 21:10
Þakkaði góðum undirbúningi sigurinn „Við fengum langan tíma í þennan undirbúning svo við vissum alveg – höfum spilað við þá áður – að þeir voru að fara svæfa okkur. Byrja rólega, klippa inn hornin, ekkert að gerast, svo kemur kerfið og vona að við séum komnir á hælana og svo kemur árásin,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, um mótherja Íslands á EM í handbolta í kvöld. 14. janúar 2022 21:31
Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Réðust á portúgölsku vörnina Íslensku strákarnir voru frábærir maður á mann í óskabyrjun á Evrópumótinu í handbolta. 14. janúar 2022 21:29