Ágúst hættir sem sveitarstjóri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. janúar 2022 11:32 Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra og formaður Oddafélagsins. Sigurjón Ólason Ágúst Sigurðsson, sveitastjóri í Rangárþingi ytra, ætlar ekki að gefa kost á sér til frekari starfa að loknum kosningunum í vor. Hann mun þá hafa gengt starfi sveitastjóra í átta ár en Sjálfstæðisflokkurinn er með meirihluta í sveitarstjórninni. „Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí. Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
„Tíminn æðir áfram – ekki síst þegar lífið er skemmtilegt. Ég hef setið í sveitarstjórn Rangárþings ytra undanfarin bráðum 8 ár – tvö kjörtímabil. Það hefur gengið afbragðs vel með góðum félögum að leiða sveitarfélagið mitt – fjárhagur sveitarfélagsins stendur styrkum fótum – allt tilbúið í stærsta framkvæmdaverkefni sveitarfélagsins hingað til – endurnýjun skólahúsa á Hellu sem nú er að hefjast,“ segir Ágúst í færslu á Facebook. Mikil uppbygging sé í gangi, dregið um lóðir, íbúðir spretti upp, ný hverfi skipulögð og íbúum fjölgar í stöðugum takti. „Næg atvinna, kraftur í fólki og sveitirnar blómstra sem aldrei fyrr. Það verður gaman að sinna sveitarstjórnarmálum hér á næstu árum – um það er ég sannfærður. En mínum spretti er að ljúka, tvö kjörtímabil var takmarkið og hæfilegt finnst mér. Ég mun ekki bjóða mig fram í kosningum í vor en mun sigurviss afhenda keflið næsta teymi með hvatningarorðum.“ Gengið verður til kosninga í sveitarstjórnum landsins þann 14. maí.
Rangárþing ytra Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47 Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22 Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54 Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00 Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00 Mest lesið Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Hvíslað í sveitinni um fyrirhuguð jarðakaup sveitarstjórans Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri í Rangárþingi ytra, hefur óskað eftir því við Framkvæmdasýsluna - Ríkiseignir að fá að kaupa jarðirnar Eystri-Kirkjubæ og Vestri-Kirkjubæ á grundvelli ákvæða í jarðarlögum um ábúðarkaup. 7. janúar 2022 08:47
Hyggjast laða ferðamenn að Odda á Rangárvöllum Forystumenn Oddafélagsins, sem stefna að endurreisn Odda á Rangárvöllum sem menningar- og fræðaseturs, hyggjast jafnframt gera þetta fornfræga höfuðból að ferðamannastað. 1. nóvember 2021 22:22
Sveitarstjóri liggur á bæn og biður um rigningu Íbúar á Suðurlandi eru beðnir að fara sparlega með vatn því sökum mikilla þurrka undanfarið er mikið álag á veitukerfum sveitarfélaga. Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra segist liggja á bæn og biðja um rigningu. 10. júní 2019 19:54
Oddvitaáskorunin: „Stolt af okkar heimabyggð“ Ágúst Sigurðsson leiðir D-listann í Rangárþingi ytra í sveitarstjórnarkosningunum. 23. maí 2018 11:00
Lögheimilisskráning klýfur Rangárþing Sveitarstjóri Rangárþings ytra er með lögheimili í sveitarfélaginu þrátt fyrir að vera með búsetu annars staðar. Rangárþing ytra greiðir þar af leiðandi skólagöngu barns hans. "Ekkert athugavert við þetta,“ segir oddviti sveitarstjórnar. 30. mars 2015 07:00