Hann hefur þó ekki viljað ræða efni minnisblaðsins.
Fréttastofa er á staðnum og mun ræða við ráðherra um leið og fundinum lýkur. Sýnt verður frá Ráðherrabústaðnum í beinni á Stöð 2 Vísi og greint frá nýjustu vendingum í vaktinni hér fyrir neðan.
Uppfært: Útsendingunni er nú lokið en hér að neðan má nálgast upptöku og textalýsingu.