Nýtt Sportveiðiblað gleður í skammdeginu Karl Lúðvíksson skrifar 14. janúar 2022 09:08 Nú telja veiðimenn niður dagana fram að því að veiði hefst á ný en samkvæmt venju byrjar nýtt veiðitímabil 1. apríl hvert ár og það er heldur betur farið að styttast í þetta. Til að stytta sér stundir fram að fyrsta veiðidegi en góð skemmtun að glugga í veiðitímarit og þar fremst í flokki má líklega nefna Sportveiðiblaðið sem hefur glatt veiðimenn í hart nær 40 ár með útgáfu sinni. Nýtt blað hefur liltið dagsins ljós og er nú fáanlegt á sölustöðum. Meðal efnis er viðtal við Hilmi Snæ Guðnason leikara sem meðal annars leikur í Síðustu Veiðiferðinni en veiðimenn bíða spenntir eftir mynd númer tvö þar sem fyrsta myndin sló rækilega í gegn. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir söguna af því þegar hún veiddi fyrsta flugulaxinn í Haukadalsá en eftir það hefur veiðidellann tekið sér bólfestu í henni. Blaðið er að venju stútfullt af skemmtilegu efni en þess má geta að afmælisblað Sportveiðiblaðsins kemur út á þessu ári þar sem haldið verður upp á 40 ára afmælisútgáfu blaðsins. Stangveiði Mest lesið Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Töluvert af gæs komin í tún og akra Veiði Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Veiði Hjónahollunum fjölgar í veiðinni Veiði Nýr framkvæmdastjóri SVFR Veiði
Til að stytta sér stundir fram að fyrsta veiðidegi en góð skemmtun að glugga í veiðitímarit og þar fremst í flokki má líklega nefna Sportveiðiblaðið sem hefur glatt veiðimenn í hart nær 40 ár með útgáfu sinni. Nýtt blað hefur liltið dagsins ljós og er nú fáanlegt á sölustöðum. Meðal efnis er viðtal við Hilmi Snæ Guðnason leikara sem meðal annars leikur í Síðustu Veiðiferðinni en veiðimenn bíða spenntir eftir mynd númer tvö þar sem fyrsta myndin sló rækilega í gegn. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri segir söguna af því þegar hún veiddi fyrsta flugulaxinn í Haukadalsá en eftir það hefur veiðidellann tekið sér bólfestu í henni. Blaðið er að venju stútfullt af skemmtilegu efni en þess má geta að afmælisblað Sportveiðiblaðsins kemur út á þessu ári þar sem haldið verður upp á 40 ára afmælisútgáfu blaðsins.
Stangveiði Mest lesið Veiða djúpt í köldu vatni Veiði Miðfjarðará fer nokkuð örugglega yfir 5.000 laxa Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Guðrún er staðalbúnaður í hverri veiðiferð Veiði Öflugar haustflugur í laxinn Veiði Veiðivötn yfir 20.000 fiska múrinn Veiði Töluvert af gæs komin í tún og akra Veiði Sjö vænir birtingar komnir á land í Eldvatni í Meðallandi Veiði Hjónahollunum fjölgar í veiðinni Veiði Nýr framkvæmdastjóri SVFR Veiði