„Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. janúar 2022 19:15 Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Íslands, kveðst vera spenntur fyrir fyrsta leik liðsins á morgun. Vísir EM í handbolta hófst formlega í dag en nú er sólarhringur í fyrsta leik íslenska liðsins. Strákarnir ættu að þekkja andstæðing morgundagsins vel, en það eru Portúgalir sem mæta Íslendingum í fyrsta leik. Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sjá meira
Henry Birgir Gunnarsson er staddur í Búdapest þar sem leikurinn fer fram og hann tók stöðuna á þjálfara liðsins, Guðmundi Guðmundssyni, sem og fyrirliða liðsins, Aroni Pálmarssyni. „Það tilheyrir þessu sko, það er hluti af pakkanum,“ sagði Guðmundur aðspurður að því hvort að fiðringur fyrir fyrsta leik væri farinn að myndast. „Ef maður hættir að fá fiðring þá á maður bara að hætta þessu.“ Eins og áður segir þekkja íslensku strákarnir portúgalska liðið vel, en Guðmundur segist ekki vilja gefa of mikið upp um leikskipulagið á morgun. Hann segir einnig að liðið hafi fleiri vopn en í seinustu leikjum gegn Portúgal. „Ég náttúrulega gef ekkert leikplanið upp þannig lagað. En við erum búnir að fara rosalega vel yfir þá og greina alla okkar leiki á móti þeim sem eru þrjú stykki á einu ári. Nú erum við bara með fleiri vopn, menn eru í betra formi. Menn sem voru ekki að nýtast okkur í fyrra eru hérna núna þannig að mér líður bara tiltölulega vel“ Klippa: Ísland hefur leik á EM á morgun „Við erum staðráðnir í að gera vel“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska liðsins, segir að nú sé tími til kominn að stimpla sig almennilega inn. Mikið hafi verið rætt um að koma íslenska liðinu í hóp bestu átta handboltaþjóða heims á seinustu árum, og nú sé komið að því að sýna hvað liðið getur. „Við ætlum held ég bara að stimpla okkur almennilega inn. Við erum búnir að tala mikið í þrjú eða fjögur ár núna og nú er þetta bara undir okkur komið að sýna hvað við getum,“ sagði Aron. Aron Pálmarsson er fyrirliði íslenska liðsins.Vísir „Við erum bara fókuseraðir finnst mér. Við erum staðráðnir í að gera vel. Hópurinn er búinn að tala mikið saman og við finnum það bara að stemningin er allt önnur en bara á sáðasta móti, eða þar síðasta eða fyrir þremur árum,“ sagði Aron að lokum. Leikur Íslands gegn Portúgal hefst klukkan 19:30 annað kvöld og verður hægt að fylgjast mep beinni textalýsingu hér á Vísi.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sjá meira