Guðmundur: Leikirnir telja en ekki yfirlýsingarnar fyrir mót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2022 08:01 Guðmundur er búinn að bíða lengi eftir þessu móti. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er nokkuð brattur í aðdraganda EM enda leikmenn heilir og undirbúningur gengið vel þrátt fyrir allt. „Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sjá meira
„Núna erum við að einbeita okkur að fyrsta leik. Þó svo við séum komnir langt í undirbúningnum þá eru auðvitað hlutir þarna sem við erum að taka lokaákvarðanir um,“ segir Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sem hefur í mörg horn að líta í Búdapest. „Við erum búnir að negla niður flesta hluti og við erum að greina allt. Við tökum upp allar æfingar og við greinum þær. Þetta er mikil og skemmtileg vinna.“ Þrátt fyrir allt sem á undan er gengið er allur hópurinn kominn til Búdapest og það sem meira er þá er enginn meiddur. Það er mikil breyting frá síðustu árum þar sem tæpir menn fóru með út. „Þetta var mjög erfitt til að mynda í fyrra. Núna vantar þrjá sterka menn sem hefðu verið með en það eru Haukur Þrastar, Svein Jóhannsson og Hákon Daði. Við erum með hina í góðu standi og þeir eru að spila vel. Okkur líður vel með liðið að mörgu leyti. Er ég segi það þá eru það auðvitað leikirnir sem telja á endanum en ekki yfirlýsingar fyrir mót. Það eru samt allar forsendur til staðar og við verðum að standa okkur á vellinum og þá er allt mögulegt.“ Eins og alþjóð veit er Guðmundur mikill vinnuþjarkur og kemur sínu til drengjanna. „Mér líður vel með leikskipulagið. Við erum með nýja hluti í sókn, áherslubreytingar í vörn og liðið tekur þátt í samtalinu og það er vilji til þess að gera vel.“ Klippa: Guðmundur búinn að negla niður flesta hluti
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Handbolti Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Fleiri fréttir „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Andrea mun ekki spila á HM „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sjá meira