Kjörsókn yngri kjósenda minnkaði mest en jókst hjá þeim elstu Eiður Þór Árnason skrifar 6. janúar 2022 16:47 Lengi hefur reynst auðveldara að fá eldri aldurshópa til að skila sér á kjörstað. Vísir/Vilhelm Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum í síðustu alþingiskosningum miðað við kosningarnar 2017, að undanskildum tveimur elstu aldurshópunum. Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu. Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira
Mestur var samdrátturinn í yngsta aldurshópnum, 18 til 19 ára, eða 4,7% en einnig nokkur í hópnum 30 til 34 ára, eða 2,5%. Þetta er kemur fram í bráðabirgðatölum Hagstofunnar. Á sama tíma jókst kosningaþátttaka í aldurshópunum 75 til 79 ára um 0,2% og 80 ára og eldri um 0,6%. Alls greiddu 203.898 landsmenn atkvæði í alþingiskosningunum þann 25. september eða 80,1% þeirra sem voru á kjörskrá. Kosningaþátttaka kvenna var 81,5% og karla 78,7%. Minnst var kosningaþátttaka í aldurshópnum 20 til 24 ára, 67,6% en mest hjá kjósendum 65 til 69 ára, eða 90,4%. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Kosningaþátttaka minnkaði lítillega í samanburði kosningarnar 2017 þegar hún við hún var 81,2%. Var þátttakan 82,1% á meðal kvenna og 80,3% á meðal karla. 1.213 manns fengu aðstoð við að kjósa í kosningunum, þar af 229 á kjörfundi og 984 utan kjörfundar, að sögn Hagstofunnar. Alls fengu 712 kjósendur aðstoð kjörstjóra eða kjörstjórnarmanns við að kjósa en 153 aðstoð fulltrúa að eigin vali. Af þessum hópi voru 38 sem kusu með aðstoð fulltrúa að eigin vali og staðfestu vottorði réttindagæslumanns. Alls kusu 307 einstaklingar í bifreið á kjörstað en sérstaklega var boðið upp á úrræðið fyrir fólk sem var í einangrun eða sóttkví vegna Covid-19. 41 kaus á dvalarstað af sömu ástæðu.
Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Fleiri fréttir Sjaldan eins erfitt að kaupa fasteign og konur undirbúa verkfall Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Sjá meira