Fresta leik Noregs og Danmerkur vegna smita í danska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2022 09:16 Jannick Green með stuðningsmönnum danska handboltalandsliðsins. epa/Diego Azubel Ekkert verður af leik handboltalandsliða Noregs og Danmerkur í kvöld en liðin ætluðu þá að spila mikilvægan undirbúningsleik fyrir EM í handbolta sem á að hefjast í næstu viku. Ástæðan fyrir frestun leiksins eru smit innan danska landsliðsins og óvissuástand vegna þeirra. Það er þó ekki vitað hvort að það sé komið upp hópsmit í liðinu eða hvort að þetta sé meiri öryggisráðstöfun vegna smits sem kom upp á dögunum. Norges landskamp mot Danmark er avlyst https://t.co/4ZT34fEs1y— VG Sporten (@vgsporten) January 6, 2022 Jan-Erik Aalbu hjá norska sambandinu segir að ákveðið hafi verið að hætta við leikinn vegna mögulegra afleiðinga ef hann yrði til þess að breiða út smit hjá liðunum tveimur. Áður hafði komið fram að danski markvörðurinn Jannick Green væri smitaður en hann fór strax í einangrun eftir að það uppgötvaðist. Á þriðjudaginn gaf danska sambandið það út að allir leikmenn í EM-hópnum hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Það er þó ekki búið að aflýsa leiknum því liðin ætla að reyna að mætast í staðinn á laugardaginn. Fram að því verða leikmenn beggja lið prófaðir og skila þá vonandi allir neikvæðum niðurstöðum. Smit svo stuttu fyrir EM myndi þýða að sá leikmaður gæti ekki tekið þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku. EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Ástæðan fyrir frestun leiksins eru smit innan danska landsliðsins og óvissuástand vegna þeirra. Það er þó ekki vitað hvort að það sé komið upp hópsmit í liðinu eða hvort að þetta sé meiri öryggisráðstöfun vegna smits sem kom upp á dögunum. Norges landskamp mot Danmark er avlyst https://t.co/4ZT34fEs1y— VG Sporten (@vgsporten) January 6, 2022 Jan-Erik Aalbu hjá norska sambandinu segir að ákveðið hafi verið að hætta við leikinn vegna mögulegra afleiðinga ef hann yrði til þess að breiða út smit hjá liðunum tveimur. Áður hafði komið fram að danski markvörðurinn Jannick Green væri smitaður en hann fór strax í einangrun eftir að það uppgötvaðist. Á þriðjudaginn gaf danska sambandið það út að allir leikmenn í EM-hópnum hafi fengið neikvæða niðurstöðu úr kórónuveiruprófi. Það er þó ekki búið að aflýsa leiknum því liðin ætla að reyna að mætast í staðinn á laugardaginn. Fram að því verða leikmenn beggja lið prófaðir og skila þá vonandi allir neikvæðum niðurstöðum. Smit svo stuttu fyrir EM myndi þýða að sá leikmaður gæti ekki tekið þátt í mótinu sem hefst á fimmtudaginn í næstu viku.
EM karla í handbolta 2022 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira