Versta veðrið í kvöld og í nótt Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. janúar 2022 13:29 Lægðir ættu að vera hættar að koma landsmönnum í opna skjöldu. Vísir/Vilhelm Veðurstofan hefur sent frá sér gula viðvörun fyrir stóran hluta landsins í kvöld og nótt. Veðurstofan biður fólk að huga að lausamunum. Landhelgisgæslan hvetur til aðgæslu í höfnum og með ströndinni þar sem sjór getur gengið á land sérstaklega sunnan- og vestanlands. Suðaustan stormur gengur yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og miðhálendið í kvöld og nótt og getur vindhraði farið upp í allt að 30 metra á sekúndu á miðhálendinu. Haraldur Eiríksson er veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er nokkuð hvöss suðaustan átt í dag og stormur víða í kvöld og nótt og jafnvel rok hér suðvestantil,“ segir Haraldur. „Það er í raun mjög hvasst á suðvestanverðu landinu en verst hérna suðvestantil.“ Landhelgisgæslan vekur athygli á slæmri veðurspá næstu daga og hvetur því til aðgæslu í höfnum og með ströndinni. „Það var fundur með almannavörnum og við erum í sambandi við hafnirnar en það er bara stormur og rok eins og oft á veturnar. Fólk þarf að huga að lausum munum, ganga vel frá þeim.“ Þá er vetrarfærð um mestallt land samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. „Í svona vindum verða sumir vegakaflar mjög erfiðir þar sem er mjög byljótt. En versta veðrið er seint í kvöld og nótt. Það er vonandi ekki mikið fólk á ferðinni þá.“ Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira
Suðaustan stormur gengur yfir Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð og miðhálendið í kvöld og nótt og getur vindhraði farið upp í allt að 30 metra á sekúndu á miðhálendinu. Haraldur Eiríksson er veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. „Það er nokkuð hvöss suðaustan átt í dag og stormur víða í kvöld og nótt og jafnvel rok hér suðvestantil,“ segir Haraldur. „Það er í raun mjög hvasst á suðvestanverðu landinu en verst hérna suðvestantil.“ Landhelgisgæslan vekur athygli á slæmri veðurspá næstu daga og hvetur því til aðgæslu í höfnum og með ströndinni. „Það var fundur með almannavörnum og við erum í sambandi við hafnirnar en það er bara stormur og rok eins og oft á veturnar. Fólk þarf að huga að lausum munum, ganga vel frá þeim.“ Þá er vetrarfærð um mestallt land samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. „Í svona vindum verða sumir vegakaflar mjög erfiðir þar sem er mjög byljótt. En versta veðrið er seint í kvöld og nótt. Það er vonandi ekki mikið fólk á ferðinni þá.“
Veður Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hægfara lægð yfir landinu Veður Fleiri fréttir Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Sjá meira