Sony lofar mikið bættum sýndarveruleika Samúel Karl Ólason skrifar 5. janúar 2022 10:18 Jim Ryan, forstjóri Sony Interactive Entertainment, á CES2022 í Las Vegas í gær. AP/Joe Buglewicz Sony opinberaði í gær í fyrsta sinn upplýsingar um næstu kynslóð sýndarveruleikabúnaðar fyrirtækisins sem kallast PSVR2. Fyrirtækið sýndi búnaðinn ekki né sagði hvenær sala hans ætti að hefjast. Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins. Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Búnaðurinn; gleraugu og fjarstýring, verður notaður með PS5 leikjatölvunni. Kynningin fór fram á Consumer Electronics Show tæknisýningunni í Las Vegas í gær. Sýndarveruleikagleraugun sjálf voru ekki sýnd á kynningunni. Samkvæmt kynningunni og upplýsingum á vef Sony verða OLED skjáir í gleraugunum og verður upplausn þeirra 2000x2040 fyrir hvort auga. Þá verða skjáirnir 90 og 120Hz og sjónsvið 110 gráður. Þá munu gleraugun fylgja augum notenda. Gleraugunum fylgja svo nýjar fjarstýringar sem innihalda hreyfiskynjara. Auk þessa sýndi Sony stutta stiklu úr fyrsta PSVR2-leiknum sem verið er að framleiða. Hann kallast Horizon Call of the Mountain og gerist í sama söguheimi og Horizon Forbidden West, sem kemur út í næsta mánuði. Eins og áður segir hefur Sony ekkert sagt um mögulegan útgáfudag sýndarveruleikabúnaðarins.
Leikjavísir Sony Tengdar fréttir CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Vona að Rockstar ríði á vaðið með hundrað dala GTA 6 GamTíví: Stefnir í samvinnuslys Ný Switch kynnt til leiks GameTíví: Berjast fyrir lífinu í Squid Game Leikirnir sem beðið er eftir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
CES 2022: Nýjustu tæki og tól til sýnis Consumer Electronic Show eða CES, ein vinsælasta tæknisýning heimsins, hefst formlega í Las Vegas á fimmtudaginn. Sýningin virðist þó ætla að vera með nokkuð minna sniði en oft áður og mörg fyrirtæki kynna vörur sínar og tækni á netinu. 4. janúar 2022 11:34