Gummi Tóta út en Lionel Messi mögulega inn á hæstu launum heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2022 11:08 Lionel Messi hefur áður tala um áhuga sinn að spila í MLS-deildinni. Getty/Gabriel Aponte Lionel Messi er nú orðaður við bandaríska fótboltann en bandarísku meistararnir í New York City FC eru sagðir tilbúnir að gefa honum risasamning. Athletic segir frá þessu tilboði bandaríska liðsins en forráðamenn New York City eru tilbúnir að gera Messi að launahæsta íþróttamanni heims. Messi kæmist þar fram úr mönnum eins og Conor McGregor og LeBron James en Argentínumaðurinn fengi 1,2 milljónir dollara í laun á viku sem jafngildir 158 milljónum íslenskra króna vikulega. New York City FC varð bandarískur meistari á dögunum en íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson var það í mikilvægu hlutverki þótt að hann þyrfti oft að byrja á bekknum. Guðmundur endurnýjaði ekki samning sinn hjá liðinu og fær því ekki tækifæri til að verða liðsfélagi Messi á næstu leiktíð. Þetta eru enn bara sögusagnir en frétt Athletic þýðir að það er eitthvað alvöru á bak við þessar sögusagnir. Messi er sagður vera óánægður hjá Paris Saint Germain og er því tilbúinn að leita á önnur mið í sumar. Pepsi fyrirtækið er einnig sagt vera að pressa á þessi félagsskipti. New York City FC er í eigu City Football Group sem á einnig Manchester City. Manchester City gæti síðan fengið Messi á láni á næsta tímabili og borgað helming launa hans. MLS Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Athletic segir frá þessu tilboði bandaríska liðsins en forráðamenn New York City eru tilbúnir að gera Messi að launahæsta íþróttamanni heims. Messi kæmist þar fram úr mönnum eins og Conor McGregor og LeBron James en Argentínumaðurinn fengi 1,2 milljónir dollara í laun á viku sem jafngildir 158 milljónum íslenskra króna vikulega. New York City FC varð bandarískur meistari á dögunum en íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson var það í mikilvægu hlutverki þótt að hann þyrfti oft að byrja á bekknum. Guðmundur endurnýjaði ekki samning sinn hjá liðinu og fær því ekki tækifæri til að verða liðsfélagi Messi á næstu leiktíð. Þetta eru enn bara sögusagnir en frétt Athletic þýðir að það er eitthvað alvöru á bak við þessar sögusagnir. Messi er sagður vera óánægður hjá Paris Saint Germain og er því tilbúinn að leita á önnur mið í sumar. Pepsi fyrirtækið er einnig sagt vera að pressa á þessi félagsskipti. New York City FC er í eigu City Football Group sem á einnig Manchester City. Manchester City gæti síðan fengið Messi á láni á næsta tímabili og borgað helming launa hans.
MLS Franski boltinn Fótbolti Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira