Fimleikakona aldrei verið ofar í kjörinu en Kolbrún Þöll Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2021 12:30 Kolbrún Þöll Þorradóttir varð í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins. mummi lú Aldrei hefur fimleikakona, eða fimleikamaður, verið ofar í kjörinu á Íþróttamanni ársins en Kolbrún Þöll Þorradóttir. Kolbrún varð í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 sem var lýst í gær. Hún fékk 387 stig í kjörinu, 58 stigum minna en handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon. Kolbrún var í lykilhlutverki í íslenska kvennaliðinu sem varð Evrópumeistari í hópfimleikum fyrr í þessum mánuði. Hún framkvæmdi erfiðustu stökk mótsins og var valin í úrvalslið þess í fjórða sinn. Þá varð Kolbrún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Sem fyrr sagði hefur einstaklingur úr fimleikum aldrei verið ofar í kjörinu á Íþróttamanni ársins en Kolbrún. Tvisvar hefur fimleikafólk verið í 3. sæti í kjörinu; Rúnar Alexandersson 2004 og Íris Mist Magnúsdóttir 2010. Fjórtán sinnum hefur fimleikafólk verið á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins síðan byrjað var að veita verðlaunin 1956. Kristín Gísladóttir var sú fyrsta en hún hafnaði í 9. sæti í kjörinu 1983. Fjóla Ólafsdóttir varð svo í 4. sæti 1988. Íris Mist Magnúsdóttir var í 3. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2010.fimleikasamband íslands Rúnar komst fimm sinnum á topp tíu listann; 1998 (7. sæti), 1999 (6. sæti), 2000 (8. sæti), 2002 (7. sæti) og 2004 (3. sæti). Valgarð Reinhardsson varð svo í 9. sæti í kjörinu 2018. Elva Rut Jónsdóttir varð í 10. sæti 1999, Sif Pálsdóttir í því níunda 2006 og sjöunda 2014 og Íris Mist varð þriðja 2010 og níunda 2012. Hún var í stóru hlutverki í kvennaliði Íslands sem varð Evrópumeistari í hópfimleikum 2010 og 2012. Kolbrún tók við verðlaununum fyrir lið ársins fyrir hönd kvennaliðs Íslands í hópfimleikum.mummi lú Ísland hafði ekki unnið gull í kvennaflokki á EM síðan 2012 þar til Kolbrún og stöllur hennar bundu endi á eyðimerkurgönguna í ár. Ísland hafði endað í 2. sæti á eftir Svíþjóð á þremur Evrópumótum í röð. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 líkt og 2012 þegar verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn. Samherji Kolbrúnar í kvennaliðinu, Ásta Kristinsdóttir, varð í 14. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins með 31 stig. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, úr karlaliðinu sem vann silfur á EM, varð í 16. sæti með 24 stig. Þau voru bæði valin í úrvalslið EM. Fimleikar Íþróttamaður ársins Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira
Kolbrún varð í 2. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2021 sem var lýst í gær. Hún fékk 387 stig í kjörinu, 58 stigum minna en handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon. Kolbrún var í lykilhlutverki í íslenska kvennaliðinu sem varð Evrópumeistari í hópfimleikum fyrr í þessum mánuði. Hún framkvæmdi erfiðustu stökk mótsins og var valin í úrvalslið þess í fjórða sinn. Þá varð Kolbrún Íslands- og bikarmeistari með Stjörnunni. Sem fyrr sagði hefur einstaklingur úr fimleikum aldrei verið ofar í kjörinu á Íþróttamanni ársins en Kolbrún. Tvisvar hefur fimleikafólk verið í 3. sæti í kjörinu; Rúnar Alexandersson 2004 og Íris Mist Magnúsdóttir 2010. Fjórtán sinnum hefur fimleikafólk verið á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni ársins síðan byrjað var að veita verðlaunin 1956. Kristín Gísladóttir var sú fyrsta en hún hafnaði í 9. sæti í kjörinu 1983. Fjóla Ólafsdóttir varð svo í 4. sæti 1988. Íris Mist Magnúsdóttir var í 3. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins 2010.fimleikasamband íslands Rúnar komst fimm sinnum á topp tíu listann; 1998 (7. sæti), 1999 (6. sæti), 2000 (8. sæti), 2002 (7. sæti) og 2004 (3. sæti). Valgarð Reinhardsson varð svo í 9. sæti í kjörinu 2018. Elva Rut Jónsdóttir varð í 10. sæti 1999, Sif Pálsdóttir í því níunda 2006 og sjöunda 2014 og Íris Mist varð þriðja 2010 og níunda 2012. Hún var í stóru hlutverki í kvennaliði Íslands sem varð Evrópumeistari í hópfimleikum 2010 og 2012. Kolbrún tók við verðlaununum fyrir lið ársins fyrir hönd kvennaliðs Íslands í hópfimleikum.mummi lú Ísland hafði ekki unnið gull í kvennaflokki á EM síðan 2012 þar til Kolbrún og stöllur hennar bundu endi á eyðimerkurgönguna í ár. Ísland hafði endað í 2. sæti á eftir Svíþjóð á þremur Evrópumótum í röð. Kvennalið Íslands í hópfimleikum var valið lið ársins 2021 líkt og 2012 þegar verðlaunin voru veitt í fyrsta sinn. Samherji Kolbrúnar í kvennaliðinu, Ásta Kristinsdóttir, varð í 14. sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins með 31 stig. Helgi Laxdal Aðalgeirsson, úr karlaliðinu sem vann silfur á EM, varð í 16. sæti með 24 stig. Þau voru bæði valin í úrvalslið EM.
Fimleikar Íþróttamaður ársins Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael Þrír íslenskir kastarar keppa á HM í Tókýó Diljá og Karólína skoruðu báðar EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Arnar kynnti fyrsta hópinn í undankeppni HM Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ Sjá meira