Sinubruni vegna flugelda: „Það mátti litlu muna“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. desember 2021 00:48 Slökkviliðið biður fólk um að fara varlega en mjög þurrt hefur verið í veðri víðsvegar um landið. Aðstæður geti verið varasamar. Aðsend/Viktor Smári Betur fór en á horfðist þegar sinubruni braust út á Flötum skammt frá Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fyrr í kvöld. Verið var að sprengja flugelda á svæðinu og er líklegt að glóð úr flugeldum hafi borist í sinu. Mjóu mátti muna en eldurinn kom upp í sumarbústaðarbyggð. Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira
Lárus Kristinn Guðmundsson, settur varaslökkvistjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu, segir að glóð frá flugeldum geti auðveldlega valdið miklum eldsvoða en þurrt hefur verið í veðri síðustu daga. Fólk sem var á svæðinu þegar eldurinn braust út reyndi að slökkva eldinn með garðslöngum og slökkvitækjum, en höfðu fljótlega samband við neyðarlínuna. „Þarna voru þrír bústaðir í hættu, sumarbústaðir, þetta er svona sumarbústaðarhverfi. Hann [eldurinn] náði ekki að fara í hús en það mátti litlu muna,“ segir Lárus Kristinn og bætir við að um einn hektari af landi hafi brunnið. Engin slys urðu á fólki. Lárus segir að blessunarlega hafi ekki farið verr en slökkviliðið tók ekki nema tíu mínútur að komast á vettvang. Sendir voru tveir tankbílar og þrír dælubílar á staðinn: „Það þarf ekki annað en bara, þú skýtur upp rakettu og svo dettur glóðin af rakettunni einhvers staðar niður. Þetta er svo fljótt að gerast,“ segir Lárus Kristinn og biður fólk um að fara varlega. Eldurinn dreifðist hratt út.Aðsend/Viktor Smári
Slökkvilið Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Sjá meira