„Þetta er ólýsanlegt“ Atli Arason skrifar 29. desember 2021 21:03 Ómar Ingi Magnússon með bikarinn stóra /MummiLú Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi og íslenskur landsliðsmaður í handbolta, var kjörinn Íþróttamaður ársins árið 2021 af Samtökum íþróttafréttamanna. Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu. Íþróttamaður ársins Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira
Ómar var með bros langt út að eyrum þegar hann tók við bikarnum eftirsótta í Efstaleiti í kvöld. „Ég er mjög ánægður með þetta. Árið hefur verið krefjandi fyrir mig. Eins og flestir íþróttamenn þekkja þá er erfitt að spila vel og reyna að vera frábær leik eftir leik, þó það takist kannski ekki alltaf. Ég er gríðarlega stoltur af því ári sem ég náði og bara mjög ánægður að fá þetta,“ sagði Ómar Ingi í viðtali eftir verðlaunaafhendinguna. Ómar var frá keppni í alls átta mánuði eftir þungt höfuðhögg sem hann varð fyrir í úrslitaleik um danska meistaratitilinn þann 26. maí 2019. Framfarir Ómars síðan þá hafa verið eftirtektarverðar frá endurkomunni en Ómar varð markakóngur efstu deildar Þýskalands í vor og þá var hann jafnframt valinn í lið ársins í þýsku deildinni. „Þetta er ólýsanlegt. Það er bara heiður að fá að vera í topp tíu í fyrsta lagi með öllu þessu frábæra íþróttafólki en að vinna er ótrúlegt. Ég er búinn að horfa á þennan atburð síðan ég var lítill og margt af mínu uppáhalds íþróttafólki hefur unnið þetta. Ég er mjög stoltur af því að vera hér“ Framundan hjá Ómari og félögum í íslenska landsliðinu er Evrópumótið í handbolta í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar 2022, Ómar er bjartsýn um góðan árangur. „Við erum með hörku lið. Ég er jákvæður og ég held það séu tækifæri til að bæta okkur frá því í fyrra. Við erum allir sammála um að við getum gert töluvert betur og það er stefnan. Við þurfum bara að vera með hausinn rétt skrúfaðan á og sjá hvað gerist,“ sagði Ómar Ingi Magnússon, Íþróttamaður ársins árið 2022 að endingu.
Íþróttamaður ársins Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Í beinni: Real Sociedad - Barcelona | Án Orra reyna þeir að skáka Börsungum Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Justin James aftur á Álftanesið Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Blóðugt tap gegn Börsungum „Finnst ekki ólíklegt að hann geri það“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Sjá meira