Segir að Klopp hafi engar afsakanir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2021 16:00 Jürgen Klopp var ekki sáttur með frammistöðu Liverpool gegn Leicester City. getty/Visionhaus Alan Shearer segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, geti ekki afsakað tap liðsins fyrir Leicester City í gær með leikjaálaginu yfir hátíðirnar. Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Ademola Lookman skoraði eina mark leiksins þegar Leicester tók á móti Liverpool í gær. Kasper Schemichel átti einnig stóran þátt í sigri Refanna en hann varði vítaspyrnu Mohameds Salah í fyrri hálfleik. Liverpool er í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, sex stigum á eftir toppliði Manchester City. Bilið breikkar enn frekar ef City vinnur nýliða Brentford í kvöld. Klopp hefur kvartað mikið yfir leikjaálaginu á Englandi yfir hátíðirnar undanfarna daga. Liverpool fékk þó fimm daga frí fyrir leikinn í gær. „Man. City hafa verið vægðarlausir að undanförnu en það er ekki áhyggjuefni Klopps. Það er frammistaða Liverpool. Hann getur ekki afsakað sig með að Liverpool hafi spilað tvo leiki á tveimur dögum. Frammistaða liðsins hans var flöt og það spilaði ekki vel,“ sagði Shearer á Amazon Prime eftir leikinn í gær. „Þeir komust í góðar stöður en lokasendingarnar voru slakar. Þeir klúðruðu vissulega víti og Sadio [Mané] brenndi af dauðafæri. En þetta var ekki Liverpool eins og við erum vön að sjá.“ Næsti leikur Liverpool er gegn Chelsea á Stamford Bridge á sunnudaginn. Liðin eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Schmeichel skoðaði spyrnur Salah ekki fyrir leikinn: „Ég fékk bara einhverja tilfinningu“ Kasper Schmeichel, markvörður Leicester, var algjörlega frábær er liðið vann 1-0 sigur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann varði meðal annars víti frá Mohamed Salah, en segist ekki hafa skoðað spyrnur Egyptans sérstaklega fyrir leikinn. 28. desember 2021 23:31