Tveir smitaðir í EM-hópi Íslands Sindri Sverrisson skrifar 28. desember 2021 09:36 Íslensku landsliðsmennirnir þurfa að fara varlega til að forðast það að kórónuveirusmit hafi áhrif á þátttöku þeirra á EM í janúar. vísir/hulda margrét Nú þegar örfáir dagar eru í að íslenski landsliðshópurinn komi saman til æfinga fyrir Evrópumótið í handbolta í janúar er ljóst að tveir leikmenn liðsins eru smitaðir af kórónuveirunni. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta við íþróttadeild í gær en vildi ekki nafngreina leikmennina að svo stöddu. „Staðan á hópnum er ágæt eins og er. Við vitum um tvo leikmenn sem eru smitaðir sem stendur en við eigum von á því að þeir komi báðir til landsins núna um áramótin og verði til taks þegar liðið byrjar æfingar 2. janúar. Aðrir eiga að vera nokkuð heilir heilsu eftir því sem við best vitum,“ sagði Róbert. Klippa: Róbert um smit í íslenska hópnum Mikið hefur verið um smit í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og leikjum þar frestað undanfarið. Róbert sagði þó að hingað til hefði skærasta stjarna íslenska liðsins, Aron Pálmarsson sem leikur með Álaborg, sloppið við smit. Kórónuveirufaraldurinn kemur til með að setja svip á Evrópumótið sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu, og stendur yfir til 30. janúar. Til að mynda hafa níu leikmenn Frakklands greinst með smit en franska landsliðið átti að hefja undirbúning sinn í gær. Íslenska landsliðið, sem skipað er 20 leikmönnum, kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen, 7. og 9. janúar, áður en haldið verður til Búdapest. Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Portúgal 14. janúar. EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30 Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti þetta við íþróttadeild í gær en vildi ekki nafngreina leikmennina að svo stöddu. „Staðan á hópnum er ágæt eins og er. Við vitum um tvo leikmenn sem eru smitaðir sem stendur en við eigum von á því að þeir komi báðir til landsins núna um áramótin og verði til taks þegar liðið byrjar æfingar 2. janúar. Aðrir eiga að vera nokkuð heilir heilsu eftir því sem við best vitum,“ sagði Róbert. Klippa: Róbert um smit í íslenska hópnum Mikið hefur verið um smit í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta og leikjum þar frestað undanfarið. Róbert sagði þó að hingað til hefði skærasta stjarna íslenska liðsins, Aron Pálmarsson sem leikur með Álaborg, sloppið við smit. Kórónuveirufaraldurinn kemur til með að setja svip á Evrópumótið sem hefst 13. janúar í Ungverjalandi og Slóvakíu, og stendur yfir til 30. janúar. Til að mynda hafa níu leikmenn Frakklands greinst með smit en franska landsliðið átti að hefja undirbúning sinn í gær. Íslenska landsliðið, sem skipað er 20 leikmönnum, kemur saman til æfinga hér á landi 2. janúar og leikur tvo vináttulandsleiki við Litháen, 7. og 9. janúar, áður en haldið verður til Búdapest. Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Portúgal 14. janúar.
EM karla í handbolta 2022 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32 Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30 Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Sjá meira
Þjálfari Portúgals upplifir martröð Guðmundar Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í handbolta, hefur ítrekað talað um mikilvægi þess að leikmenn liðsins haldist heilir fram yfir EM í janúar. Hjá Portúgal, fyrsta mótherja Íslands, hafa sterkir hlekkir dottið út. 27. desember 2021 13:32
Enn ófremdarástand í danska handboltanum vegna veirunnar Kórónuveiran heldur áfram að hafa áhrif á leiki íslensku landsliðsmannanna í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Aðeins einn af sjö leikjum dagsins er enn á dagskrá. 27. desember 2021 12:30
Átta í franska EM-hópnum með veiruna Kórónuveiran hefur heldur betur sett strik í undirbúning franska karlalandsliðsins í handbolta fyrir Evrópumótið í næsta mánuði. Fjölmargir leikmenn liðsins hafa greinst með veiruna. 27. desember 2021 09:31
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06