Einar Vilberg með nýtt myndband Ritstjórn Albúmm.is skrifar 25. desember 2021 13:46 Einar Vilberg sendi nýverið frá sér lagið You Weren’t There sem er nýjasta smáskífan sem Einar gefur út af væntanlegri sólóplötu. Í dag kom út tónlistarmyndband við lagið og er það Arnar Gylfason sem á heiðurinn af því. Einar er einn af okkar helstu tónlistarmönnum en hann hefur meðal annars gengið svo langt að verða næstum því aðal söngvari heimsfrægu sveitarinnar Stone Temple Pilots! Kappinn á og rekur stúdíó HLJÓÐVERK en þar er að sjálfsögðu umrætt lag tekið upp. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið. Ekki hika við að skella á play og njóta! Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið
Einar er einn af okkar helstu tónlistarmönnum en hann hefur meðal annars gengið svo langt að verða næstum því aðal söngvari heimsfrægu sveitarinnar Stone Temple Pilots! Kappinn á og rekur stúdíó HLJÓÐVERK en þar er að sjálfsögðu umrætt lag tekið upp. Hér fyrir neðan er hægt að sjá myndbandið. Ekki hika við að skella á play og njóta!
Tónlist Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið