Hamborgarhryggur og lambalæri hjá Samhjálp Viktor Örn Ásgeirsson og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 24. desember 2021 13:35 Rósý Sigþórsdóttir verkefnastjóri Samhjálpar. Vísir Samhjálp fær undanþágu frá núverandi samkomutakmörkunum svo að fleiri fái að sitja í einu við jólaborðið um helgina. Verkefnastjóri Samhjálpar telur að fleiri leiti nú á Kaffistofu Samhjálpar en síðustu ár. Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir Reykjavík Jól Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Rósý Sigþórsdóttir, verkefnastjóri Samhjálpar, hefur staðið vaktina síðan í morgun og hún telur að margir eigi eftir að mæta í jólamatinn í dag. Boðið verður upp á hamborgarhrygg, lambalæri, graflax og síld og ís í eftirrétt. Að hennar sögn er yfirleitt mest að gera frá ellefu til eitt á aðfangadag en svo slaknar aðeins eftir hádegi. Það sé þó alltaf nóg að gera og stanslaust rót yfir daginn. Eru margir í bágri stöðu núna fyrir jólin og finnurðu kannski einhverja breytingu milli ára? „Ég myndi segja að það væri ekkert minna og því miður þá er mjög mikið um þetta og mér finnst mjög mikið af fjölskyldum sem vantar líka. Fyrir mína skjólstæðinga finnst mér vera að aukast fólkið sem er að koma hérna inn. Ég er með sama fólkið í mörg ár og svo er að koma nýtt og nýtt fólk inn líka,“ segir Rósý og segist þakklát fyrir stuðninginn sem Samhjálp hefur hlotið. „Mig langar bara ofboðslega mikið að þakka öllum sem hafa komið og fært okkur og allir sem hafa styrkt okkur. Bara takk fyrir og gleðilega hátíð, við erum mjög þakklát.“ Fólk að störfum í eldhúsi Samhjálpar í morgun.Vísir
Reykjavík Jól Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira