EM í handbolta gæti farið fram í einu landi í stað tveggja Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. desember 2021 20:51 Aron Pálmarsson er í landsliðshópnum sem tekur þátt á EM. vísir/eva björk EM í handbolta er á næsta leiti, en mótið á að vera haldið í Ungverjalandi og Slóvakíu. Nú berast hins vegar fregnir af því að mögulega verði ekki spilað í Slóvakíu, heldur einungis Ungverjalandi. Þetta herma heimildir þýska miðilsins Bild, en þar er greint frá því að mikill fjöldi kórónuveirusmita í Slóvakíu geti sett strik í reikninginn og að engir leikir muni fara fram þar í landi. According to unconfirmed information of @BILD the EHF European Championship 2022 may have to be held exclusively in Hungary instead of also having to be held in Slovakia.https://t.co/RVRWE5vJ3w#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2021 Axel Kromer, stjórnarmaður þýska handknattleikssambandsins, sagði þó í samtali við BILD að þetta væru sögusagnir. „Þetta er bara orðrómur,“ sagði Kromer. „Ég fékk þær upplýsingar frá Martin Hausleitner [Aðalritara EHF] að þessi lausn væri ekki á borðinu.“ Samkvæmt tölum frá því í gær er sjö daga nýgengi smita í Ungverjalandi rúmlega 367, en tæplega 711 í Slóvakíu. Þá er sýkingartíðni í Slóvakíu sú fjórða hæsta í heiminum, eða um 24,3 prósent. Einungis Andorra, Svartfjallaland og Seychelles-eyjar eru með hærra sýkingarhlutfall en Slóvakía. Íslenska liðið leikur sína leiki í riðlakeppninni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Þetta herma heimildir þýska miðilsins Bild, en þar er greint frá því að mikill fjöldi kórónuveirusmita í Slóvakíu geti sett strik í reikninginn og að engir leikir muni fara fram þar í landi. According to unconfirmed information of @BILD the EHF European Championship 2022 may have to be held exclusively in Hungary instead of also having to be held in Slovakia.https://t.co/RVRWE5vJ3w#handball— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2021 Axel Kromer, stjórnarmaður þýska handknattleikssambandsins, sagði þó í samtali við BILD að þetta væru sögusagnir. „Þetta er bara orðrómur,“ sagði Kromer. „Ég fékk þær upplýsingar frá Martin Hausleitner [Aðalritara EHF] að þessi lausn væri ekki á borðinu.“ Samkvæmt tölum frá því í gær er sjö daga nýgengi smita í Ungverjalandi rúmlega 367, en tæplega 711 í Slóvakíu. Þá er sýkingartíðni í Slóvakíu sú fjórða hæsta í heiminum, eða um 24,3 prósent. Einungis Andorra, Svartfjallaland og Seychelles-eyjar eru með hærra sýkingarhlutfall en Slóvakía. Íslenska liðið leikur sína leiki í riðlakeppninni í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands.
EM karla í handbolta 2022 Tengdar fréttir EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06 Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. 21. desember 2021 13:06