Nýtt torg við Tryggvagötu tekið í notkun eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2021 18:13 Hér má sjá útlit Tryggvagötu eins og hún er í dag Búið er að skreyta götuna með jólatrjám. Reykjavíkurborg Með endurgerð Tryggvagötu hefur orðiði til nýtt torg ivið Tollhúsið þar sem mósaíklistaverk Gerðar Helgadóttur fær nú að njóta sín. Torgið hefur nú formlega verið tekið í notkun eftir nokkurra ára framkvæmdir. Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg
Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Sjá meira
Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49
Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09