Steinar Fjeldsted spilar glænýja tóna á Le Kock Steinar Fjeldsted skrifar 15. desember 2021 13:00 Það þekkja flestir Steinar Fjeldsted sem meðlim hljómsveitarinnar Quarashi en það vita kannski ekki allir að hann byrjaði sinn tónlistarferil sem plötusnúður. 14 ára gamall var kappinn kominn með tvo plötuspilara og mixer og blastaði hann eðal tónum yfir Vesturbæ Reykjavíkur. Á fimmtudaginn næstkomandi, 16. Desember mun Steinar spila geggjaða og glænýja tóna á Le Kock, Tryggvagötu 14 101 reykjavík. Steinar segist spila að mestu Tec house, electro, breakbeat og dass af Ambient og lofar hann trylltri stemningu og virkilega góðri tónlist. Alls ekki láta þig vanta, það er sko stjarnfræðilega yndislegt að detta inn í eðal vibe, og það ekki jóla vibe! Fjörið hefst kl 19:00 og stendur til….. Hægt er að sjá Facebook viðburðinn HÉR Tónlist Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið
14 ára gamall var kappinn kominn með tvo plötuspilara og mixer og blastaði hann eðal tónum yfir Vesturbæ Reykjavíkur. Á fimmtudaginn næstkomandi, 16. Desember mun Steinar spila geggjaða og glænýja tóna á Le Kock, Tryggvagötu 14 101 reykjavík. Steinar segist spila að mestu Tec house, electro, breakbeat og dass af Ambient og lofar hann trylltri stemningu og virkilega góðri tónlist. Alls ekki láta þig vanta, það er sko stjarnfræðilega yndislegt að detta inn í eðal vibe, og það ekki jóla vibe! Fjörið hefst kl 19:00 og stendur til….. Hægt er að sjá Facebook viðburðinn HÉR
Tónlist Mest lesið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið