Stórleikur Bjarka skilaði Lemgo áfram | Þrettán íslensk mörk í öruggum sigri Gummersbach Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. desember 2021 19:35 Bjarki Már Elísson átti sannkallaðan stórleik í sigri Lemgo í kvöld. Alex Grimm/Getty Images Það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur leikjum í 16-liða úrslitum þýska bikarsins í handbolta í kvöld. Bjarki Már Elísson skoraði 13 mörk er Lemgo sló Fuchse Berlin út í framlengdum leik og Íslendingalið Gummersbach vann öruggan tólf marka sigur gegn Nordhorn-Lingen. Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor. Þýski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Leikur Lemgo og Fuchse berlin var nokkuð kaflaskiptur, en gestirnir frá Berlín höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik. Þeir leiddu með þremur mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 12-15. Bjarki og félagar snéru taflinu hins vega við í seinni hálfleik og þegar lokaflautið gall var staðan jöfn, 25-25. Því þurfti að grípa til framlengingar til að skera úr um sigurvegara. Bjarki Már var algjörlega magnaður í framlengingunni og skoraði fjögur af sjö mörkum Lemgo. Það dugði svo sannarlega til sigurs því Fucshe Berlin skoraði aðeins fjögur mörk í heildina í framlengingunni og niðurstaðan því þriggja marka sigur Lemgo, 32-29. Allt í allt skoraði Bjarki Már 13 mörk úr 17 skotum, en þar af komu tvö af vítalínunni. Einfach nur geil!!! VIERTELFINALE für die Lemgoer Mentalitätsmonster.#tbvlemgolippe #dhbpokal #GemeinsamStark pic.twitter.com/8IuhuZ7wTB— TBV Lemgo Lippe (@tbvlemgolippe) December 14, 2021 Spennan var heldur minni í viðureign Gummersbach og Nordhorn-Lingen. Íslendingaliðið hafði yfirhöndina allt frá byrjun og vann að lokum öruggan tólf marka sigur, 38-26. Hákon Daði Styrmisson var markahæsti maður vallarins með sjö mörk, en Óðin Þór Ríkharðsson og Elliði Snær Viðarsson skoruðu þrjú mörk hvor.
Þýski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira