Aubameyang aftur í agabanni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. desember 2021 11:16 Aubameyang hefur aðeins skorað fjögur mörk í 14 leikjum á leiktíðinni. EPA-EFE/NEIL HALL Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, virðist eiga frekar erfitt með að halda sig réttu megin við þau lög og reglur sem Mikel Arteta hefur sett hjá félaginu. Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Það vakti athygli þegar liðsskipan Arsenal fyrir leikinn gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær var birt. Stjörnuframherjinn og fyrirliðinn Pierre-Emerick Aubameyang var hvergi sjáanlegur í liðsuppstillingu heimaliðsins. Hann var ekki einu sinni á bekknum. Mikel Arteta ræddi við fjölmiðla fyrir leik og staðfesti að Aubameyang væri ekki með þar sem hann hefði brotið agareglur félagsins. Ekki í fyrsta skipti á þessu ári sem slíkt gerist. Arsenal virtist ekki sakna fyrirliðans neitt gríðarlega en liðið vann einkar sannfærandi 3-0 sigur. Alexandre Lacazette nýtti tækifærið og skoraði fyrsta mark leiksins. Martin Ödegaard bætti öðru marki við áður en Gabriel gulltryggði sigurinn þegar rétt rúmur klukkutími var liðinn. Aubameyang hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu og aðeins skorað fjögur mörk í 14 deildarleikjum á leiktíðinni. Hann er á himinháum launum og er samningsbundinn Arsenal til ársins 2023. Spurningin er nú hvort Arteta láti hann dúsa á bekknum þar sem liðið virðist vel geta spilað án hans.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur. 11. desember 2021 17:07