Foreldrar Elísu gáfu öllum fjórtán til átján ára krökkum í Eyjum bók dótturinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2021 15:00 Þessar ungu íþróttakonur í Vestmannaeyjum fengu allar bókina hennar Elísu. Instagram/@ibv_vestmannaeyjar Það er líklegt að flestir íþróttakrakkar í Vestmannaeyjum fari að borða hollari og betri mat eftir veglega gjöf frá Fiskvinnslu VE. Fiskvinnsla VE ákvað að gefa krökkum og unglingum fæddum frá 2003 til 2007, bæði í hand-og fótbolta, bókina „Næringin skapar meistarann“ eftir Elísu Viðarsdóttur. Bókin er fræðslubók fyrir íþróttafólk og foreldra/forráðamenn, einnig leynast uppskriftir í bókinni ásamt reynslusögum íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by I BV Vestmannaeyjar (@ibv_vestmannaeyjar) Elísa, er fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og íslenska landsliðinu, mætti færandi hendi til Vestmannaeyja í gær, með bækurnar fyrir krakkana en hún kynnti þar bókina sína ásamt því að bjóða upp á áritun. Það er margsannað að næringin skiptir miklu máli þegar þú stundar íþróttir og ekki síst fyrir börn og unglinga geta grætt mikið á því að borða rétt á árum þegar þau eru hvað mest að vaxa og dafna. „Foreldrar mínir eru svo mikið eðal fólk, heiðarleg og alltaf tilbúin að gefa af sér. Hjartað slær svo sannarlega fyrir ÍBV og æskuna í eyjum Eyjarnar eru heppnar að eiga fólk eins og þau,“ skrifaði Margrét Lára Viðarsdóttir þegar hún deildi fréttinni um gjöfina á fésbókarsíðu sinni. Elísa er eins og flestir vita yngri systur Margrétar Láru og foreldrar þeirra eru Viðar Elíasson og Guðmunda Bjarnadóttir. Viðar, eiginkona hans Guðmunda og fjölskylda hófu rekstur Fiskvinnslu VE. í kringum aldarmótin og var það þá eitt af fáum fiskvinnslufyrirtækjum í Eyjum rekin af einstaklingum. Bókin „Næringin skapar meistarann“ er eftir Elísu Viðarsdóttur og gefin út af Sögur útgáfu. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á bókinni á heimasíðu útgáfunnar. Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi. Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira
Fiskvinnsla VE ákvað að gefa krökkum og unglingum fæddum frá 2003 til 2007, bæði í hand-og fótbolta, bókina „Næringin skapar meistarann“ eftir Elísu Viðarsdóttur. Bókin er fræðslubók fyrir íþróttafólk og foreldra/forráðamenn, einnig leynast uppskriftir í bókinni ásamt reynslusögum íþróttafólks. View this post on Instagram A post shared by I BV Vestmannaeyjar (@ibv_vestmannaeyjar) Elísa, er fyrirliði ÍslandsmeistaraVals og íslenska landsliðinu, mætti færandi hendi til Vestmannaeyja í gær, með bækurnar fyrir krakkana en hún kynnti þar bókina sína ásamt því að bjóða upp á áritun. Það er margsannað að næringin skiptir miklu máli þegar þú stundar íþróttir og ekki síst fyrir börn og unglinga geta grætt mikið á því að borða rétt á árum þegar þau eru hvað mest að vaxa og dafna. „Foreldrar mínir eru svo mikið eðal fólk, heiðarleg og alltaf tilbúin að gefa af sér. Hjartað slær svo sannarlega fyrir ÍBV og æskuna í eyjum Eyjarnar eru heppnar að eiga fólk eins og þau,“ skrifaði Margrét Lára Viðarsdóttir þegar hún deildi fréttinni um gjöfina á fésbókarsíðu sinni. Elísa er eins og flestir vita yngri systur Margrétar Láru og foreldrar þeirra eru Viðar Elíasson og Guðmunda Bjarnadóttir. Viðar, eiginkona hans Guðmunda og fjölskylda hófu rekstur Fiskvinnslu VE. í kringum aldarmótin og var það þá eitt af fáum fiskvinnslufyrirtækjum í Eyjum rekin af einstaklingum. Bókin „Næringin skapar meistarann“ er eftir Elísu Viðarsdóttur og gefin út af Sögur útgáfu. Hér fyrir neðan má sjá kynningu á bókinni á heimasíðu útgáfunnar. Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Hvernig getur íþróttafólk hámarkað árangur sinn og náð jafnvel enn meiri færni í leik sínum? Geta breyttar áherslur í mataræði fært íþróttamanninn beint á toppinn og í hóp afreksíþróttafólks? - Þetta veit Elísa Viðarsdóttir, næringarfræðingur og fyrirliði Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, sem með þessari aðgengilegu bók tekur saman hagnýtan og áhugaverðan fróðleik um næringu og heilnæmt mataræði og deilir með lesendum girnilegum og einföldum uppskriftum. Elísa á að baki tæplega 200 leiki með meistaraflokki og yfir 40 leiki með A-landsliði kvenna. Hún veit að til þess að komast á toppinn í íþróttum skiptir mataræðið öllu máli. Rétt fæða breytir leiknum! - Við fáum að auki innsýn í matarvenjur tólf landsþekktra íþróttamanna, þegar við fylgjum m.a. þeim Söru Björk Gunnarsdóttur, Björgvini Páli Gústavssyni, Martin Hermannssyni og Lovísu Thompson í gegnum leikdaginn. - Bókin geymir einfaldar og bragðgóðar uppskriftir með eingöngu fimm hráefnum í hverjum rétti sem tryggir að allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Pepsi Max-deild kvenna ÍBV Olís-deild kvenna Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Sjá meira