Skólum lokað frá 15. desember og Danir hvattir til að vinna heima Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 9. desember 2021 07:18 Forsætisráðherrann hefur biðlað til fyrirtækja að hætta við allar samkomur í desember. epa/Ólafur Steinar Gestsson Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana kynnti í gærkvöldi nýjar samkomutakarkanir í Danmörku til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Barnaskólum verður lokað þann 15. desember og kennsla verður í gegnum netið fram að jólafríi. Gert er ráð fyrir að kennsla geti síðan hafist aftur þann 5. janúar. Næturklúbbum verður lokað og annarskonar veitingastöðum og börum verður lokað frá miðnætti fram til klukkan 5 að morgni. Þá eru grímur teknar upp aftur á slíkum stöðum þegar fólk stendur upp frá borði sínu. Frá og með morgundeginum verður einnig sett bann á tónleikahald þar sem fleiri en 50 koma saman en það á þó aðeins við á stöðum þar sem fólk stendur. Áfram verður opið fyrir tónleika og sýningar þar sem fólk situr. Sérstakur kórónuveirupassi verður áfram notaður í landinu sem sýnir hvort fólk hafi fengið bólusetningu. Gildistími hans hefur þó verið styttur og nú mega ekki vera liðnir meira en sjö mánuðir frá síðustu bólusetningu til að passinn haldi gildi sínu. Áður var miðað við ár. Um leið og Mette Frederiksen kynnti nýju reglurnar biðlaði hún eindregið til fyrirtækja að aflýsa jólaboðum og öðrum samkomum yfir hátíðarnar. Og að síðustu eru allir Danir sem geta það á annað borð eindregið hvattir til að vinna heiman frá sér. Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Gert er ráð fyrir að kennsla geti síðan hafist aftur þann 5. janúar. Næturklúbbum verður lokað og annarskonar veitingastöðum og börum verður lokað frá miðnætti fram til klukkan 5 að morgni. Þá eru grímur teknar upp aftur á slíkum stöðum þegar fólk stendur upp frá borði sínu. Frá og með morgundeginum verður einnig sett bann á tónleikahald þar sem fleiri en 50 koma saman en það á þó aðeins við á stöðum þar sem fólk stendur. Áfram verður opið fyrir tónleika og sýningar þar sem fólk situr. Sérstakur kórónuveirupassi verður áfram notaður í landinu sem sýnir hvort fólk hafi fengið bólusetningu. Gildistími hans hefur þó verið styttur og nú mega ekki vera liðnir meira en sjö mánuðir frá síðustu bólusetningu til að passinn haldi gildi sínu. Áður var miðað við ár. Um leið og Mette Frederiksen kynnti nýju reglurnar biðlaði hún eindregið til fyrirtækja að aflýsa jólaboðum og öðrum samkomum yfir hátíðarnar. Og að síðustu eru allir Danir sem geta það á annað borð eindregið hvattir til að vinna heiman frá sér.
Danmörk Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Innlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira