44 prósent boðaðra í desember hafa þegar þegið örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 11:28 Ef marka má upplýsingarnar á covid.is hefur mæting í þriðja skammtinn verið afar góð það sem af er desember. 85 prósent þeirra sem áttu kost á því að mæta í örvunarbólusetningu fyrir nóvember hafa þegið þriðja skammtinn og 73 prósent þeirra sem gátu mætt í nóvember. Þá hafa þegar 44 prósent þeirra sem eiga kost á að mæta í desember þegar þegið örvunarskammt. Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira
Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Meirihlutinn fallinn í borginni Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Fleiri fréttir „Sérkennilegt að nota þetta tækifæri“ Skýr afstaða Framsóknar hafi komið á óvart Endurgreiðsla og mögulegt gjaldþrot flokkanna andstætt markmiðum laganna Meirihlutinn fallinn í borginni Styrkir til stjórnmálaflokka og galin áform um uppbyggingu Fuglaflensugreiningum fækkar Fundi frestað fram yfir helgi Mál Zuism fyrir Hæstarétt síðar í þessum mánuði Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Sjá meira