44 prósent boðaðra í desember hafa þegar þegið örvunarskammt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 7. desember 2021 11:28 Ef marka má upplýsingarnar á covid.is hefur mæting í þriðja skammtinn verið afar góð það sem af er desember. 85 prósent þeirra sem áttu kost á því að mæta í örvunarbólusetningu fyrir nóvember hafa þegið þriðja skammtinn og 73 prósent þeirra sem gátu mætt í nóvember. Þá hafa þegar 44 prósent þeirra sem eiga kost á að mæta í desember þegar þegið örvunarskammt. Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Þetta kemur fram á vefsíðunni covid.is. Boðað er í örvunarskammt sex mánuðum eftir að fólk hefur verið fullbólusett með seinni skammtinum, nema hjá 70 ára og eldri, þá er biðtíminn þrír mánuðir. Hópurinn sem átti kost á örvunarbólusetningu fyrir og í nóvember en hefur ekki þegið þriðja skammtinn telur um 20 þúsund einstaklinga. Um 35 þúsund hafa mætt í desember en heildarfjöldi þeirra sem eiga kost á að mæta í þessum mánuði er um 80 þúsund. Af þeim sem hafa fengið viðbótarskammta af bóluefni eru 39.417 sem fengu viðbótarskammt eftir að hafa fengið einn skammt af Janssen, 76.052 sem hafa fengið örvunarskammt í kjölfar bólusetningar með efnunum frá Pfizer eða Moderna og 37.604 sem hafa fengið örvunarskammt eftir að hafa áður fengið bóluefnið frá AstraZeneca. Næstum allir einstaklingar á aldrinum 70 ára og eldri hafa nú verið fullbólusettir og 70 til 80 prósent hópsins fengið örvunarskammt. Í aldurshópnum 40 til 69 ára hafa meira en 90 prósent verið bólusett og 52 til 62 prósent einstaklinga á aldrinum 50 til 69 ára þegið örvunarskammt. Yngri hóparnir munu fá boðun í örvun eftir áramót, þegar nægur tími hefur liðið frá því að þeir voru fullbólusettir. 28 þúsund einstaklingar verða boðaðir í janúar, 38 þúsund í febrúar, 14 þúsund í mars og 6 þúsund samtals í apríl og maí. Þeir sem voru bólusettir með Janssen fengu viðbótarskammt af öðru bóluefni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira