Segir sína menn hafa stolið þremur stigum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 22:46 Tomas Tuchel er þjálfari Chelsea EPA-EFE/Neil Hall Thomas Tuchel, þjálfari toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar, sagði sína menn í Chelsea hafa verið einkar heppna í 2-1 sigri þeirra á Watford í kvöld. Tuchel gekk svo langt að segja að lið hans hafi rænt stigunum þremur í kvöld. „Við vorum heppnir, við verðum að viðurkenna það. Stundum þarftu á því að halda. Við náðum ekki að spila okkar besta leik í kvöld og vorum ekki tilbúnir sem er undantekning frá reglunni,“ sagði Tuchel í viðtali eftir leik. „Það skánaði aðeins í síðari hálfleik en við fengum á okkur alltof mörg færi í fyrri hálfleik og sköpuðum ekki nægilega mikið sjálfir. Við skoruðum úr færunum tveimur sem við fengum, við vorum mjög heppnir að komast í burtu með þrjú stig,“ bætti Þjóðverjinn við. „Mögulega fann ég ekki réttu leikaðferðina, mér leið eins og við værum ekki tilbúnir í löngu boltana sem Watford sendi ítrekað fram völlinn. Þegar við unnum boltann áttum við í vandræðum með að spila okkur í gegnum pressuna þeirra. Við vorum í vandræðum sem einstaklingar og sem lið.“ „Mér leið aldrei eins og við værum með stjórn á leiknum en síðari hálfleikur var aðeins skárri. Við sýndum rétt hugarfar og ég vil ekki vera of harður en við verðum að viðurkenna að Watford spilaði mjög vel,“ sagði Tuchel að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira
„Við vorum heppnir, við verðum að viðurkenna það. Stundum þarftu á því að halda. Við náðum ekki að spila okkar besta leik í kvöld og vorum ekki tilbúnir sem er undantekning frá reglunni,“ sagði Tuchel í viðtali eftir leik. „Það skánaði aðeins í síðari hálfleik en við fengum á okkur alltof mörg færi í fyrri hálfleik og sköpuðum ekki nægilega mikið sjálfir. Við skoruðum úr færunum tveimur sem við fengum, við vorum mjög heppnir að komast í burtu með þrjú stig,“ bætti Þjóðverjinn við. „Mögulega fann ég ekki réttu leikaðferðina, mér leið eins og við værum ekki tilbúnir í löngu boltana sem Watford sendi ítrekað fram völlinn. Þegar við unnum boltann áttum við í vandræðum með að spila okkur í gegnum pressuna þeirra. Við vorum í vandræðum sem einstaklingar og sem lið.“ „Mér leið aldrei eins og við værum með stjórn á leiknum en síðari hálfleikur var aðeins skárri. Við sýndum rétt hugarfar og ég vil ekki vera of harður en við verðum að viðurkenna að Watford spilaði mjög vel,“ sagði Tuchel að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Fleiri fréttir Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Sjá meira