Áhorfendur geta mætt á Hafnarfjarðarslaginn Sindri Sverrisson skrifar 30. nóvember 2021 11:30 Áhorfendur þurfa að fara í hraðpróf til að mega mæta í Krikann á morgun. vísir/daníel Það ræðst á morgun hvort það verða hvít eða rauð jól í Hafnarfirði, þegar FH og Haukar mætast í sannkölluðum toppslag í Olís-deild karla í handbolta. Áhorfendur geta mætt framvísi þeir neikvæðri niðurstöðu úr hraðprófi. Miðasala á leikinn er hafin í appinu Stubbur. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar FH, staðfesti við Vísi í dag að miðar yrðu seldir í eitt 500 manna hólf en auk þess verða tvö 50 manna hólf svo að yngri iðkendur úr röðum FH geti mætt á leikinn. Alls gætu því í besta falli 600 manns mætt á leikinn. Flest íþróttafélög hafa farið þá leið að banna áhorfendur á leikjum vegna þeirra samkomutakmarkana sem gilda, þar sem aðeins 50 áhorfendur mega vera í hverju rými nema með notkun hraðprófa en þá mega 500 manns vera í rými. Sigurgeir segir FH-inga hafa metið það svo að það væri þess virði að láta á það reyna fyrir Hafnarfjarðarslaginn hvort að fólk væri tilbúið að fara í hraðpróf og mæta aftur á leik í Krikanum. Það væri hins vegar leitt að engin hraðprófsstöð væri í Hafnarfirði, þó að það kynni að standa til bóta. Haukar og FH eru efstu lið Olís-deildarinnar eftir tíu umferðir og aðeins einu stigi munar á liðunum. Sigurliðið á morgun mun því sitja í toppsætinu en Haukum dugar jafntefli til að halda sér á toppnum. Olís-deild karla FH Haukar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Miðasala á leikinn er hafin í appinu Stubbur. Sigurgeir Árni Ægisson, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar FH, staðfesti við Vísi í dag að miðar yrðu seldir í eitt 500 manna hólf en auk þess verða tvö 50 manna hólf svo að yngri iðkendur úr röðum FH geti mætt á leikinn. Alls gætu því í besta falli 600 manns mætt á leikinn. Flest íþróttafélög hafa farið þá leið að banna áhorfendur á leikjum vegna þeirra samkomutakmarkana sem gilda, þar sem aðeins 50 áhorfendur mega vera í hverju rými nema með notkun hraðprófa en þá mega 500 manns vera í rými. Sigurgeir segir FH-inga hafa metið það svo að það væri þess virði að láta á það reyna fyrir Hafnarfjarðarslaginn hvort að fólk væri tilbúið að fara í hraðpróf og mæta aftur á leik í Krikanum. Það væri hins vegar leitt að engin hraðprófsstöð væri í Hafnarfirði, þó að það kynni að standa til bóta. Haukar og FH eru efstu lið Olís-deildarinnar eftir tíu umferðir og aðeins einu stigi munar á liðunum. Sigurliðið á morgun mun því sitja í toppsætinu en Haukum dugar jafntefli til að halda sér á toppnum.
Olís-deild karla FH Haukar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira