Tiger Woods útilokar alvöru endurkomu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2021 08:30 Tiger Woods hefur komið til baka eftir alls konar meiðsli en að þessu sinni útlokar hann alvöru endurkomu. Getty/Richard Hartog Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods viðurkennir í nýju viðtali að það séu litlar sem engar líkur á því að hann keppi aftur af fullum krafti á atvinnumótaröðinni í golfi.' Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021 Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira
Tiger er byrjaður að slá að nýju eftir bílslysið sem hann lenti í snemma á árinu en hann brotnaði þá mjög illa á öðrum fætinum þegar hann missti stjórn á bíl sínum. NEW: Tiger Woods on his playing future: Playing the Tour one day never full time, ever again but pick and choose, just like Mr. Hogan did a few events a year It s an unfortunate reality, but it s my reality. And I understand it, and I accept it. https://t.co/Qa7YV31biy— Dan Rapaport (@Daniel_Rapaport) November 29, 2021 Tiger gerir sér vonir um að geta keppt aftur i golfi en býst ekki að keppa aftur meðal þeirra bestur vegna þess að meiðslin hafi verið svo alvarleg og eftirköstin svo mikil að hann geti í mesta lagi tekið þátt í einu og einu boðsmóti. „Það er raunhæft að keppa aftur á móti á bandarísku mótaröðinni en ekki af fullum krafti heldur velja og hafna eins og herra [Ben] Hogan gerði,“ sagði Tiger Woods í viðtali við bandaríska golftímaritið Golf Digest. „Velja nokkur mót á ári og spila í kringum það. Ég held að ég setji þetta svona upp. Þetta er óheppilegur veruleiki en þetta er minn veruleiki. Ég skil það og sætti mig við það,“ sagði Woods. „Það var möguleiki um tíma, kannski ekki 50/50 en nálægt því að ég færi útaf sjúkrahúsinu með bara einn fót,“ sagði Woods sem blessunarlega hélt fætinum. Tiger Woods Says He'll No Longer Be a Full-Time Golfer After Car Crash: 'I Accept It' https://t.co/ViyUCvkLYo— People (@people) November 30, 2021 „Ég þarf ekki að keppa á móti bestu kylfingunum til að eiga gott líf. Eftir bakvandræðin þá þurfti ég að lífa Everest fjall einu sinni enn. Ég þurfti að gera það og það tókst,“ sagði Woods sem snéri aftur með eftirminnilegum hætti árið 2019 og vann þá Mastersmótið sem var hans fimmtándi risatitill. „Að þessu sinni hef ég ekki líkamann til að klífa Everest fjallið og það er allt í lagi. Ég get samt spilað golf. Ég get það ef ég fóturinn verður í lagi og get þá aftur tekið þátt í einu og einu móti,“ sagði Woods. „Hvað það að klífa fjallið einu sinni enn og komast á toppinn þá er það ekki lengur raunhæfur möguleiki fyrir mig,“ sagði Woods. .@TigerWoods' first interview back.Watch here: https://t.co/OD1cd7OU9D pic.twitter.com/4YP2Nro1nz— Golf Digest (@GolfDigest) November 29, 2021
Golf Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Sjá meira