Alexander fyrstur Íslendinga til að spila fimm hundruð leiki í bestu deild heims Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. nóvember 2021 10:31 Alexander Petersson spilar nú með liði MT Melsungen en hann er á sínu átjánda tímabili í bestu deild í heimi. Getty/Swen Pförtner Alexander Petersson náði stórum tímamótum á dögunum þegar hann náði að spila sinn fimm hundraðasta leik í þýsku Bundesligunni í handbolta. Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar. Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira
Þýska deildin er sú besta og sú mest krefjandi í handboltanum en þessi fyrrum íslenski landsliðsmaður er enn að. Hann er leikjahæsti íslenski handboltamaðurinn í sögu deildarinnar. Alexander, sem nú spilar með MT Melsungen, náði þessu í leik á móti Stuttgart. Alexander er að spila sitt átjánda tímabil í röð í deildinni. 5 0 2 According to his profile on the HBL-website and the statistics archive of @thw_handball Icelandic evergreen Alex Petersson of @mthandball played his 502th game in @liquimoly_hbl tonight. His 500th game was against @tvbstuttgart. #handball #iceland #handbolti @HSI_Iceland pic.twitter.com/di7soFECzz— Fabian Koch (@Fabian_Handball) November 25, 2021 Alexander lék sinn fyrsta leik í deildinni með HSG Düsseldorf tímabilið 2004 til 2005. Hann hafði þá leikið með Gróttu/KR á Íslandi í fimm ár og farið upp með Düsseldorf liðin tímaiblið á undan. Alexander var því 24 ára gamall þegar hann lék sinn fyrsta leik í deildinni. Nú er hann enn að orðin 41 árs gamall. Þetta er fyrsta tímabil hans með Melsungen eftir að hafa skipt tímabilinu í fyrra á milli Rhein-Neckar Löwen og Flensburg-Handewitt. Melsungen er sjötta félagið sem Alexander spilar með í þýsku Bundesligunni. Hann hefur spilað flesta leiki fyrir Rhein-Neckar Löwen eða 248 en hann á 88 leiki að baki fyrir Flensburg-Handewitt. Eftir síðasta tímabil höfðu aðeins þrettán leikmenn náð að spila fimm hundruð leiki í deildinni þar af eru þrír af þeim enn að spila. Markverðirnir Johannes Bitter og Silvio Heinevetter en líka kollegi þeirra Carsten Lichtlein. Lichtlein er 41 árs gamall eins og Alexander og á leikjametið sem var 674 leikir fyrir þetta tímabil. Tveir aðrir hafa náð að spila sex hundruð leikir en það eru Jan Holpert og Christian Schwarzer. Schwarzer spilaði sex hundruð leiki á sínum ferli og er leikjahæsti útileikmaður sögunnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Sjá meira