Alfons og Albert komnir í útsláttakeppni Sambandsdeildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. nóvember 2021 22:08 Alfons í leik gegn Roma í Sambandsdeildinni fyrr í þessum mánuði. Silvia Lore/Getty Images Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt tryggðu sér sæti í útsláttakeppni Smbandsdeildarinnar með 2-0 sigri gegn CSKA Sofia og Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar tryggðu sér sigur í sínum riðli er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec. Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Sondre Brunstad Fet kom Alfons og félögum yfir um miðjan fyrri hálfleikinn áður en Erik Botheim tryggði liðinu 2-0 sigur fimm mínútum fyrir leikslok. Alfons spilaði allan leikinn í hægri bakverði hjá Bodø/Glimt, en liðið er nú með 11 stig fyrir lokaumferðina, einu stigi meira en Roma sem situr í öðru sæti. Alfons og félagar þurfa því á sigri að halda gegn Zorya í lokaumferðinni til að tryggja sér sigur í riðlinum. Unto the play-offs#Glimt#UECL pic.twitter.com/o5KXy0eFNt— FK Bodø/Glimt English (@Glimt_En) November 25, 2021 Þá spilaði Albert Guðmundsson seinustu tíu mínúturnar fyrir AZ Alkmaar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Jablonec og tryggði sér þar með sigur í D-riðli. Liðið hefur 11 stig þegar ein umferð er eftir, fjórum stigum meira en Randers sem situr í öðru sæti. Randers vann 2-1 sigur gegn CFR Cluj í kvöld, en Rúnar Már Sigurjónsson kom inn á sem varamaður í hálfleik fyrir Cluj. Úrslit kvöldsins A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
A-riðill Maccabi Tel Aviv 0-1 LASK B-riðill Anorthosis 1-0 Gent C-riðill Bodø/Glimt 2-0 CSKA Sofia Roma 4-0 Zorya D-riðill Jablonec 1-1 AZ Alkmaar Randers 2-1 CFR Cluj
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Fleiri fréttir Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Sjá meira
Ísak skoraði eitt og lagði upp tvö í Sambandsdeildinni Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark FC Köbenhavn og lagði upp seinustu tvö er liðið vann 4-0 stórsigur geg Lincoln Red Imps frá Gíbraltar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 25. nóvember 2021 19:55