Pissaði á ljósmyndara á meðan að Viðar spilaði og skoraði Sindri Sverrisson skrifar 23. nóvember 2021 08:03 Stuðningsmaður Brann fær ekki að mæta á fleiri leiki liðsins eftir að hafa pissað á ljósmyndara. brann.no Norska knattspyrnufélagið Brann hefur sett stuðningsmann í bann frá leikjum vegna atviks sem átti sér stað í útileik liðsins gegn Sandefjord á sunnudaginn. Viðar Ari Jónsson skoraði fyrra mark Sandefjord í leiknum, gegn sínum gömlu félögum, í 2-2 jafntefli. Það sem gekk á utan vallar vakti þó meiri athygli. Einn stuðningsmanna Brann varð uppvís að því að kasta af sér vatni á ljósmyndara sem var að störfum við leikinn. Annar hrækti á axlir hans. „Það er með ólíkindum að fullorðið fólk skuli geta hagað sér svona,“ sagði ljósmyndarinn Trond Reidar Teigen við BA en piss fór bæði á föt hans og myndavélabox hans. Taldi sig heyra vatn renna Teigen hélt að hann hefði heyrt vatn renna á bakvið sig en hugsaði ekki meira út í það og áttaði sig raunar ekki á hvað hefði gerst fyrr en að starfsmaður á vellinum lét hann vita í hálfleik. Atvikið hafði náðst á öryggismyndavél. Maðurinn sem pissaði á Teigen var handtekinn og hefur eins og fyrr segir verið settur í bann frá leikjum Brann. „Brann fordæmir þessa hegðun algjörlega og biður ljósmyndarann sem fyrir þessu varð innilegrar afsökunar,“ segir í yfirlýsingu frá Brann. „Á mánudaginn fundaði Brann með stuðningsmanninum sem útskýrði sína hlið. Hann viðurkenndi allt og er fullur eftirsjár. Hann samþykkir refsingu félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. Forráðamenn Brann ætla ekki að tjá sig frekar um málið og segjast ætla að bíða eftir að rannsókn lögreglu ljúki. Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira
Viðar Ari Jónsson skoraði fyrra mark Sandefjord í leiknum, gegn sínum gömlu félögum, í 2-2 jafntefli. Það sem gekk á utan vallar vakti þó meiri athygli. Einn stuðningsmanna Brann varð uppvís að því að kasta af sér vatni á ljósmyndara sem var að störfum við leikinn. Annar hrækti á axlir hans. „Það er með ólíkindum að fullorðið fólk skuli geta hagað sér svona,“ sagði ljósmyndarinn Trond Reidar Teigen við BA en piss fór bæði á föt hans og myndavélabox hans. Taldi sig heyra vatn renna Teigen hélt að hann hefði heyrt vatn renna á bakvið sig en hugsaði ekki meira út í það og áttaði sig raunar ekki á hvað hefði gerst fyrr en að starfsmaður á vellinum lét hann vita í hálfleik. Atvikið hafði náðst á öryggismyndavél. Maðurinn sem pissaði á Teigen var handtekinn og hefur eins og fyrr segir verið settur í bann frá leikjum Brann. „Brann fordæmir þessa hegðun algjörlega og biður ljósmyndarann sem fyrir þessu varð innilegrar afsökunar,“ segir í yfirlýsingu frá Brann. „Á mánudaginn fundaði Brann með stuðningsmanninum sem útskýrði sína hlið. Hann viðurkenndi allt og er fullur eftirsjár. Hann samþykkir refsingu félagsins,“ segir í yfirlýsingunni. Forráðamenn Brann ætla ekki að tjá sig frekar um málið og segjast ætla að bíða eftir að rannsókn lögreglu ljúki.
Norski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjá meira