Segir að það hafi verið mistök að reka Willum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. nóvember 2021 09:00 Willum Þór Þórsson og Börkur Edvardsson áttu stóran þátt í að rífa karlalið Vals úr öskustónni. vísir/stöð 2 Sport/vilhelm Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, viðurkennir að hafa gert mistök þegar Willum Þór Þórssyni var sagt upp sem þjálfara liðsins um mitt sumar 2009. Börkur hefur lengi haldið um stjórnartaumana hjá Val og á þeim tíma þurft að taka erfiðar ákvarðanir eins og að skipta um þjálfara. „Þegar þetta hefur gerst hjá okkur, ekki oft sem betur fer, hefur mér liðið illa, andvökunætur og samviskan kvelur mann,“ sagði Börkur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í öðrum þætti Foringjanna. Börkur segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar Willum var sagt upp störfum sumarið 2009. „Það er eitt atriði sem situr alltaf í mér og ég sé mikið eftir því. Eftir á taldi ég okkur taka ranga ákvörðun en maður þarf að læra að lifa með því. Það var þegar Willum yfirgaf Hlíðarenda. Það var rangt skref af okkar hálfu og ég sé alltaf eftir því,“ sagði Börkur. Klippa: Foringjarnir - Börkur um brotthvarf Willums Willum tók við Val haustið 2004. Á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn urðu Valsmenn, sem voru þá nýliðar, bikarmeistarar og lentu í 2. sæti Landsbankadeildarinnar. Árið 2007 varð Valur svo Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. En næstu ár voru strembin. „Við vorum á erfiðum tíma sem félag, fótboltalið, þarna. Við höfðum rifið félagið í gang eftir mjög mögur ár þar á undan og vorum farnir að finna bragðið af því að vinna titla og vera á toppnum. Við misstum aðeins fótanna sem var ekkert honum að kenna, ekki frekar en mér, og úr varð að hann lét af störfum,“ sagði Börkur. Willum fór erlendis á þjálfaranámskeið sumarið 2009 og skömmu eftir heimkomuna skildu leiðir hjá honum og Val. „Það var önnur ára yfir félaginu þegar hann kom til baka og úr varð að við ákváðum að semja um starfslok. Eftir á voru það mistök,“ sagði Börkur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+. Pepsi Max-deild karla Valur Foringjarnir Tengdar fréttir „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01 „Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Börkur hefur lengi haldið um stjórnartaumana hjá Val og á þeim tíma þurft að taka erfiðar ákvarðanir eins og að skipta um þjálfara. „Þegar þetta hefur gerst hjá okkur, ekki oft sem betur fer, hefur mér liðið illa, andvökunætur og samviskan kvelur mann,“ sagði Börkur í samtali við Henry Birgi Gunnarsson í öðrum þætti Foringjanna. Börkur segist hafa tekið ranga ákvörðun þegar Willum var sagt upp störfum sumarið 2009. „Það er eitt atriði sem situr alltaf í mér og ég sé mikið eftir því. Eftir á taldi ég okkur taka ranga ákvörðun en maður þarf að læra að lifa með því. Það var þegar Willum yfirgaf Hlíðarenda. Það var rangt skref af okkar hálfu og ég sé alltaf eftir því,“ sagði Börkur. Klippa: Foringjarnir - Börkur um brotthvarf Willums Willum tók við Val haustið 2004. Á fyrsta tímabilinu undir hans stjórn urðu Valsmenn, sem voru þá nýliðar, bikarmeistarar og lentu í 2. sæti Landsbankadeildarinnar. Árið 2007 varð Valur svo Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tuttugu ár. En næstu ár voru strembin. „Við vorum á erfiðum tíma sem félag, fótboltalið, þarna. Við höfðum rifið félagið í gang eftir mjög mögur ár þar á undan og vorum farnir að finna bragðið af því að vinna titla og vera á toppnum. Við misstum aðeins fótanna sem var ekkert honum að kenna, ekki frekar en mér, og úr varð að hann lét af störfum,“ sagði Börkur. Willum fór erlendis á þjálfaranámskeið sumarið 2009 og skömmu eftir heimkomuna skildu leiðir hjá honum og Val. „Það var önnur ára yfir félaginu þegar hann kom til baka og úr varð að við ákváðum að semja um starfslok. Eftir á voru það mistök,“ sagði Börkur. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Foringjarnir eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports á sunnudagskvöldum en þar ræðir Henry Birgir Gunnarsson við nokkra af helstu íþróttaforingjum landsins síðustu áratugi. Þættirnir eru einnig aðgengilegir á Stöð 2+.
Pepsi Max-deild karla Valur Foringjarnir Tengdar fréttir „Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01 „Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
„Svíður ekki“ þegar Val er lýst sem fasteignafélagi: „Snertum ekki höfuðstólinn“ Formaður knattspyrnudeildar Vals segir að Valsmenn séu staðráðnir í að fara vel með sterka fjárhagsstöðu sína og það angri sig ekki þó að „einhverjir félagar á Twitter“ lýsi félaginu sem fasteignafélagi. 22. nóvember 2021 13:01
„Þeir sögðu hluti sem ég átti mjög erfitt með að fyrirgefa“ Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Vals, segir að ásakanir FH-inga um að hann hafi tekið hluta af sölu leikmanna til sín hafi fengið á sig. 22. nóvember 2021 10:30