Upphitun fyrir stórleikinn og næstu umferð: „Krefjandi fyrir dómarana“ Sindri Sverrisson skrifar 18. nóvember 2021 13:00 Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í sumar með sigri á Haukum á Ásvöllum. Hart var tekist á og hart verður tekist á í kvöld. vísir/Hulda Margrét Stefán Árni Pálsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson hituðu að vanda vel upp fyrir komandi leiki í Olís-deild karla í handbolta og skoðuðu sérstaklega risaleik kvöldsins á milli Hauka og Vals. Haukar eru á toppi deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki en Íslandsmeistarar Vals eiga leik til góða og geta auk þess komist á toppinn með sigri í kvöld. „Það verður hart tekist á. Það verður krefjandi fyrir dómarana að finna línu í þessum leik þar sem leikurinn fær að flæða en samt ekki þannig að það verði 30 tveggja mínútna brottvísanir,“ segir Ásgeir en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Upphitun fyrir stórleik á Hlíðarenda og 9. umferð Björgvin Páll Gústavsson mætir sínum gömlu félögum í Haukum en hann hefur farið á kostum með Val það sem af er leiktíð: „Þetta verður mjög athyglisvert. Sagan í kringum þetta allt, þar sem hann var búinn að skrifa undir hjá Val um jólin í fyrra en spilaði svo við Valsarana í úrslitaeinvíginu í sumar… þetta er mjög sérstakt og það verður gaman að sjá hvernig stemmdur hann mætir til leiks og hvort að hann man ennþá alla uppáhaldsstaði Haukanna til að skjóta á,“ segir Ásgeir. Skarð er fyrir skildi hjá Valsmönnum að ofan á fyrri forföll bætist að þeir verða án Agnars Smára Jónssonar í sóknarleiknum og Einars Þorsteins Ólafssonar í varnarleiknum. Ásgeir tippaði á tveggja marka sigur Hauka. Fleiri afar athyglisverðir leikir eru á dagskrá í 9. umferð deildarinnar sem leikin er á laugardag, sunnudag og mánudag. Fjallað er um þá alla í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar hér að ofan. Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sjá meira
Haukar eru á toppi deildarinnar með 13 stig eftir átta leiki en Íslandsmeistarar Vals eiga leik til góða og geta auk þess komist á toppinn með sigri í kvöld. „Það verður hart tekist á. Það verður krefjandi fyrir dómarana að finna línu í þessum leik þar sem leikurinn fær að flæða en samt ekki þannig að það verði 30 tveggja mínútna brottvísanir,“ segir Ásgeir en upphitunina má sjá hér að neðan. Klippa: Upphitun fyrir stórleik á Hlíðarenda og 9. umferð Björgvin Páll Gústavsson mætir sínum gömlu félögum í Haukum en hann hefur farið á kostum með Val það sem af er leiktíð: „Þetta verður mjög athyglisvert. Sagan í kringum þetta allt, þar sem hann var búinn að skrifa undir hjá Val um jólin í fyrra en spilaði svo við Valsarana í úrslitaeinvíginu í sumar… þetta er mjög sérstakt og það verður gaman að sjá hvernig stemmdur hann mætir til leiks og hvort að hann man ennþá alla uppáhaldsstaði Haukanna til að skjóta á,“ segir Ásgeir. Skarð er fyrir skildi hjá Valsmönnum að ofan á fyrri forföll bætist að þeir verða án Agnars Smára Jónssonar í sóknarleiknum og Einars Þorsteins Ólafssonar í varnarleiknum. Ásgeir tippaði á tveggja marka sigur Hauka. Fleiri afar athyglisverðir leikir eru á dagskrá í 9. umferð deildarinnar sem leikin er á laugardag, sunnudag og mánudag. Fjallað er um þá alla í upphitunarþætti Seinni bylgjunnar hér að ofan. Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport) Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fimmtudagur 19.30 Haukar - Valur (Stöð 2 Sport) Laugardagur 16.00 HK – Stjarnan Sunnudagur 14.00 ÍBV – Selfoss (Stöð 2 Sport) 16.00 KA – Haukar (Stöð 2 Sport) 18.00 Víkingur – Grótta 18.00 FH – Fram Mánudagur 19.00 Valur - Afturelding (Stöð 2 Sport)
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Seinni bylgjan Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Sjá meira