Þingmenn sem voru ekki í framboði fengu 1,6 milljón í greiðslur í september Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. nóvember 2021 06:31 Fimm fráfarandi þingmenn fengu áberandi hærri greiðslur en aðrir en í flestum tilvikum var um að ræða kostnað vegna funda erlendis. Aðrar kostnaðargreiðslur, utan fastra launa og kostnaðar, til þingmanna sem ekki voru í framboði í Alþingiskosningunum nam tæpri 1,6 milljón króna fyrir septembermánuð. Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna. Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira
Um er að ræða sautján þingmenn en sumir fengu ekkert greitt aukalega fyrir mánuðinn, á meðan fimm fráfarandi þingmenn fengu greiðslur sem námu yfir 25 þúsund krónur. Langhæstu upphæðina fékk Steingrímur J. Sigfússon, forseti þingsins, eða 699.142 krónur. Þar af voru 259.305 krónur vegna flugferða utanlands, 223.351 krónur vegna gisti og fæðiskostnaðar utanlands og 213.633 krónur í dagpeninga. Steingrímur ferðaðist í september til Vínarborgar, þar sem hann tók þátt í heimsráðstefnu þingforseta og þingmannaráðstefnu IPU, og til Kaupmannahafnar vegna 50 ára afmæli félagsstarfs í Jónshúsi. Næsthæstu upphæðina fékk Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, samtals 420.608 krónur. Þar af voru 145.028 krónur vegna flugferða utanlands og 216.596 krónur í dagpeninga. Ágúst Ólafur sótti áðurnefnda þingmannaráðstefnu í Vínarborg og norrænan samráðsfund IPU í Helsinki. Greiðslur til Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, námu 221.595 krónum en þar var meðal annars um að ræða 72.905 krónur vegna flugverða utanlands og 108.690 krónur í dagpeninga. Sigríður sótti varnarmálaráðstefnu forsætisnefndar Norðurlandaráðs. Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, fékk 112.745 krónur greiddar í annan kostnað vegna septembermánaðar, meðal annars vegna bílaleigubíla. Þá fékk Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Miðflokksins, 80.000 krónur í símastyrk. Hér má finna upplýsingar um laun og kostnaðargreiðslur þingmanna.
Alþingi Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Fleiri fréttir Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Sjá meira