„Þau ráða stemningunni rosalega mikið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. nóvember 2021 13:09 Ísleifur Þórhallsson stöð2 Framkvæmdastjóri viðburðasviðs hjá Senu segir áríðandi að heilbrigðirsáðherra og sóttvarnayfirvöld gefi það út að öruggt sé fyrir fólk að mæta á skipulagða viðburði. Hann segist skynja skrítna stemningur í samfélaginu sem sé til komin vegna orðræðu heilbrigðisyfirvalda. Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42