Bein útsending: Er séns að vera umhverfisvænn á Degi einhleypra og aðra daga? Fanndís Birna Logadóttir skrifar 11. nóvember 2021 11:47 Mynd/Rán Flygenring Í dag, 11. nóvember, verður hádegisfundur í Norræna húsinu milli 12 og 13:30 þar sem rætt verður um sjálfbæran lífsstíl á stærsta verslunardegi heims, Single‘s Day. Auk þess verður ljósi varpað á þátttöku ungs fólks í COP26 sem taka þátt í gegnum streymi. Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18. Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira
Dagurinn 11.11. hefur síðustu ár verið kallaður Dagur einhleypra (Singles’ Day) af sífellt fleiri verslunum og er dagurinn orðinn einn stærsti verslunardagur í heimi vegna fjölda tilboða sem fólk nýtir sér. Í tilefni dagsins og COP26 (loftslagsráðstefnu SÞ) er hér tækifæri til að vega og meta hvernig hægt er að skapa sér umhverfisvænni og sjálfbærari lífsstíl. Í pallborði verða aðilar sem tengjast lausnum sem geta ýtt undir sjálfbærari lífsstíl. Um leið verður varpað ljósi á þátttöku ungmenna í COP26, ungmenni verða með í beinni frá Glasgow og í norrænni hliðarhöfn COP26 í Helsinki. Er séns að vera umhverfisvæn á Degi einhleypra og aðra daga? from The Nordic House on Vimeo Viðburðurinn fer fram í sal Norræna hússins og streymi. Aðgangur ókeypis og léttur hádegisverður frá SONO er innifalinn. Húsið opnar kl. 11.45. Í pallborði:• Brynja Dan Gunnarsdóttir, upphafskona Dags einhleypra á Íslandi og ein af stofnendum og eigendum Extraloppunnar • Viggó Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Meniga á Íslandi • Rakel Garðarsdóttir, stofnandi og eigandi Verandi og Vakandi • Sigurður Loftur Thorlacius, umhverfisverkfræðingur hjá Eflu • Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Hopp Reykjavík Þátttakendur á COP26 í Glasgow og Helsinki: • Aðalbjörg Egilsdóttir, nemi í umhverfis- og auðlindafræði og félagi í Ungum umhverfissinnum • Aldís Mjöll Geirsdóttir, fráfarandi formaður Norðurlandaráðs ungmenna • Finnur Ricart Andrason, ungmennafulltrúi Íslands til Sameinuðu þjóðanna á sviði loftslagsmála • Sigrún Perla Gísladóttir, gjaldkeri Ungra umhverfissinna • Tinna Hallgrímsdóttir, formaður Ungra umhverfissinna Fundarstjóri: Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri sjálfbærnimælikvarða hjá Reykjavíkurborg og ein af Loftslagsleiðtogum 2021 Tveir aðrir viðburðir verða síðar um daginn í Norræna húsinu sem einnig tengjast umhverfismálum. Sjálfbær samruni – samtal lista og vísinda um sjálfbærni kl. 16 og sýning umhverfisverndarsamtakana SEEDS á kvikmyndinni The Recycling Myth kl. 18.
Verslun Umhverfismál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Erlent Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Árásarmannsins enn leitað Erlent Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent Fleiri fréttir Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Boðar brottfararstöð fyrir hælisleitendur Óttaðist hið versta þegar allar tengingar rofnuðu Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Selfyssingar buðu lægst í brúasmíði á Vestfjörðum Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sjá meira