Lýsa upp Skagafjörðinn til minningar um Erlu Björk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 10. nóvember 2021 13:00 Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra: Helena Erla Árnadóttir, Krista Sól Nielsen, Dagný Erla Gunnarsdóttir, Herdís Eir Sveinsdóttir, Berglind Gísladóttir, Óskar Aron Stefánsson og Jón Daníel Jóhannsson Mynd/Aðsend Íbúar í Skagafirði munu í kvöld tendra ljós til minningar um Erlu Björk Helgadóttur, íbúa á Sauðárkróki, sem var bráðkvödd fyrr í mánuðinum. Nemendafélag Fjölbrautarskólans á Norðurlandi vestra stendur fyrir viðburðinum. Formaður nemendafélagsins segir að þau vilji votta Erlu og fjölskyldu hennar virðingu sína með því að lýsa upp fjörðinn. Erla Björk var bráðkvödd á heimili sínu þann 2. nóvember síðastliðinn en hún hefði orðið fertug í dag. Hún lét eftir sig eiginmann og fjögur börn. Helena Erla Árnadóttir, formaður nemendafélagsins í Fjölbrautarskólanum á Norðurlandi vestra, segir fréttirnar af andláti Erlu hafa verið áfall fyrir samfélagið en nemendafélagið fór strax að huga að leiðum til að minnast Erlu. „Við fengum þessa hugmynd því það er sem sagt árlegur ljósadagur þar sem við tendrum kerti fyrir hin látnu í Skagafirði,“ segir Helena. Erla starfaði í Varmahlíðarskóla en átti son í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og var þar í foreldrafélaginu. Þannig átti hún í miklum samskiptum við Helenu og aðra í nemendafélaginu. „Þegar við fengum þessar fréttir þá ákváðum við að halda aðeins fund og finna leið til að geta gert eitthvað fyrir fjölskylduna og okkur datt þetta í hug, því hún átti að eiga afmæli í dag,“ segir Helena. „Okkur datt í hug að hafa eitthvað sem við gætum fengið sem flesta í til að votta virðingu okkar til Erlu og sýna stuðning við fjölskylduna,“ segir hún enn fremur. Helena segir alla sem vilja geta tekið þátt í viðburðinum, hvort sem það er á Skagafirði eða annars staðar. „Þetta er sem sagt bara að kaupa útikerti og setja það fyrir framan húsið hjá sér þannig að allt lýsi upp, allur bærinn og helst allur fjörðurinn. En við hvetjum bara alla til að taka þátt, þótt það sé ekki í Skagafirði,“ segir Helena en viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld. Andlát Skagafjörður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira
Erla Björk var bráðkvödd á heimili sínu þann 2. nóvember síðastliðinn en hún hefði orðið fertug í dag. Hún lét eftir sig eiginmann og fjögur börn. Helena Erla Árnadóttir, formaður nemendafélagsins í Fjölbrautarskólanum á Norðurlandi vestra, segir fréttirnar af andláti Erlu hafa verið áfall fyrir samfélagið en nemendafélagið fór strax að huga að leiðum til að minnast Erlu. „Við fengum þessa hugmynd því það er sem sagt árlegur ljósadagur þar sem við tendrum kerti fyrir hin látnu í Skagafirði,“ segir Helena. Erla starfaði í Varmahlíðarskóla en átti son í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og var þar í foreldrafélaginu. Þannig átti hún í miklum samskiptum við Helenu og aðra í nemendafélaginu. „Þegar við fengum þessar fréttir þá ákváðum við að halda aðeins fund og finna leið til að geta gert eitthvað fyrir fjölskylduna og okkur datt þetta í hug, því hún átti að eiga afmæli í dag,“ segir Helena. „Okkur datt í hug að hafa eitthvað sem við gætum fengið sem flesta í til að votta virðingu okkar til Erlu og sýna stuðning við fjölskylduna,“ segir hún enn fremur. Helena segir alla sem vilja geta tekið þátt í viðburðinum, hvort sem það er á Skagafirði eða annars staðar. „Þetta er sem sagt bara að kaupa útikerti og setja það fyrir framan húsið hjá sér þannig að allt lýsi upp, allur bærinn og helst allur fjörðurinn. En við hvetjum bara alla til að taka þátt, þótt það sé ekki í Skagafirði,“ segir Helena en viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld.
Andlát Skagafjörður Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Erlent Fleiri fréttir Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Sjá meira