Lýsa upp Skagafjörðinn til minningar um Erlu Björk Fanndís Birna Logadóttir skrifar 10. nóvember 2021 13:00 Nemendafélag Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra: Helena Erla Árnadóttir, Krista Sól Nielsen, Dagný Erla Gunnarsdóttir, Herdís Eir Sveinsdóttir, Berglind Gísladóttir, Óskar Aron Stefánsson og Jón Daníel Jóhannsson Mynd/Aðsend Íbúar í Skagafirði munu í kvöld tendra ljós til minningar um Erlu Björk Helgadóttur, íbúa á Sauðárkróki, sem var bráðkvödd fyrr í mánuðinum. Nemendafélag Fjölbrautarskólans á Norðurlandi vestra stendur fyrir viðburðinum. Formaður nemendafélagsins segir að þau vilji votta Erlu og fjölskyldu hennar virðingu sína með því að lýsa upp fjörðinn. Erla Björk var bráðkvödd á heimili sínu þann 2. nóvember síðastliðinn en hún hefði orðið fertug í dag. Hún lét eftir sig eiginmann og fjögur börn. Helena Erla Árnadóttir, formaður nemendafélagsins í Fjölbrautarskólanum á Norðurlandi vestra, segir fréttirnar af andláti Erlu hafa verið áfall fyrir samfélagið en nemendafélagið fór strax að huga að leiðum til að minnast Erlu. „Við fengum þessa hugmynd því það er sem sagt árlegur ljósadagur þar sem við tendrum kerti fyrir hin látnu í Skagafirði,“ segir Helena. Erla starfaði í Varmahlíðarskóla en átti son í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og var þar í foreldrafélaginu. Þannig átti hún í miklum samskiptum við Helenu og aðra í nemendafélaginu. „Þegar við fengum þessar fréttir þá ákváðum við að halda aðeins fund og finna leið til að geta gert eitthvað fyrir fjölskylduna og okkur datt þetta í hug, því hún átti að eiga afmæli í dag,“ segir Helena. „Okkur datt í hug að hafa eitthvað sem við gætum fengið sem flesta í til að votta virðingu okkar til Erlu og sýna stuðning við fjölskylduna,“ segir hún enn fremur. Helena segir alla sem vilja geta tekið þátt í viðburðinum, hvort sem það er á Skagafirði eða annars staðar. „Þetta er sem sagt bara að kaupa útikerti og setja það fyrir framan húsið hjá sér þannig að allt lýsi upp, allur bærinn og helst allur fjörðurinn. En við hvetjum bara alla til að taka þátt, þótt það sé ekki í Skagafirði,“ segir Helena en viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld. Andlát Skagafjörður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Erla Björk var bráðkvödd á heimili sínu þann 2. nóvember síðastliðinn en hún hefði orðið fertug í dag. Hún lét eftir sig eiginmann og fjögur börn. Helena Erla Árnadóttir, formaður nemendafélagsins í Fjölbrautarskólanum á Norðurlandi vestra, segir fréttirnar af andláti Erlu hafa verið áfall fyrir samfélagið en nemendafélagið fór strax að huga að leiðum til að minnast Erlu. „Við fengum þessa hugmynd því það er sem sagt árlegur ljósadagur þar sem við tendrum kerti fyrir hin látnu í Skagafirði,“ segir Helena. Erla starfaði í Varmahlíðarskóla en átti son í Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra og var þar í foreldrafélaginu. Þannig átti hún í miklum samskiptum við Helenu og aðra í nemendafélaginu. „Þegar við fengum þessar fréttir þá ákváðum við að halda aðeins fund og finna leið til að geta gert eitthvað fyrir fjölskylduna og okkur datt þetta í hug, því hún átti að eiga afmæli í dag,“ segir Helena. „Okkur datt í hug að hafa eitthvað sem við gætum fengið sem flesta í til að votta virðingu okkar til Erlu og sýna stuðning við fjölskylduna,“ segir hún enn fremur. Helena segir alla sem vilja geta tekið þátt í viðburðinum, hvort sem það er á Skagafirði eða annars staðar. „Þetta er sem sagt bara að kaupa útikerti og setja það fyrir framan húsið hjá sér þannig að allt lýsi upp, allur bærinn og helst allur fjörðurinn. En við hvetjum bara alla til að taka þátt, þótt það sé ekki í Skagafirði,“ segir Helena en viðburðurinn hefst klukkan átta í kvöld.
Andlát Skagafjörður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent