Conte: Þetta var klikkaður leikur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. nóvember 2021 23:31 Antonio Conte lét vel í sér heyra á hliðarlínunni í sínum fyrsta leik sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur. Julian Finney/Getty Images Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. „Þetta var klikkaður leikur. Yfirleitt er ég ekki fyrir svona leiki. Klikkaður leikur þýðir að allt getur gerst. En á sama tíma fannst mér við eiga að vinna og við gerðum það,“ sagði Conte í leikslok. „Við vorum að vinna 3-0 og fáum svo á okkur tvö mörk sem við hefðum getað komið í veg fyrir. Eftir rauða spjaldið vorum við í vandræðum. Að vinna á meðan maður þjáist er gott fyrir þetta lið og þessa leikmenn.“ Tottenham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag og Conte segir að liðið þurfi að bæta sig til að vinna þann leik. „Þeir þurftu að bæta sjálfstraustið sitt og þeir þurftu að vinna mikið. Vandamálið er að við þurfum að finna tíma til að vinna í okkar málum. Við höfum tvo daga fram að leiknum á móti Everton og svo er landsleikjahlé.“ „Við þurfum klárlega að bæta okkur. Það er ekki auðvelt af því að við höfum bara tvo daga til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Everton, en við höfum eiginlega bara einn dag. Það er ómögulegt að vinna með leikmönnunum sem spiluðu í kvöld á morgun. Þeir þurfa að hvíla á morgun og þá vinnum við með leikmönnunum sem spiluðu ekki.“ Hann segir að liðið þurfi að sýna þolinmæði og að þeir þurfi að leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. „Við þurfum að vera þolinmóðir af því að við þurfum að vinna í mörgum hlutum, tæknilegum og líkamlegum. Ég er ekki hræddur við vinnuna sem framundan er því að ég veit að aðeins með mikilli vinnu geturðu náð mikilvægum markmiðum,“ sagði Conte að lokum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
„Þetta var klikkaður leikur. Yfirleitt er ég ekki fyrir svona leiki. Klikkaður leikur þýðir að allt getur gerst. En á sama tíma fannst mér við eiga að vinna og við gerðum það,“ sagði Conte í leikslok. „Við vorum að vinna 3-0 og fáum svo á okkur tvö mörk sem við hefðum getað komið í veg fyrir. Eftir rauða spjaldið vorum við í vandræðum. Að vinna á meðan maður þjáist er gott fyrir þetta lið og þessa leikmenn.“ Tottenham mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi sunnudag og Conte segir að liðið þurfi að bæta sig til að vinna þann leik. „Þeir þurftu að bæta sjálfstraustið sitt og þeir þurftu að vinna mikið. Vandamálið er að við þurfum að finna tíma til að vinna í okkar málum. Við höfum tvo daga fram að leiknum á móti Everton og svo er landsleikjahlé.“ „Við þurfum klárlega að bæta okkur. Það er ekki auðvelt af því að við höfum bara tvo daga til að undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Everton, en við höfum eiginlega bara einn dag. Það er ómögulegt að vinna með leikmönnunum sem spiluðu í kvöld á morgun. Þeir þurfa að hvíla á morgun og þá vinnum við með leikmönnunum sem spiluðu ekki.“ Hann segir að liðið þurfi að sýna þolinmæði og að þeir þurfi að leggja mikið á sig til að ná settum markmiðum. „Við þurfum að vera þolinmóðir af því að við þurfum að vinna í mörgum hlutum, tæknilegum og líkamlegum. Ég er ekki hræddur við vinnuna sem framundan er því að ég veit að aðeins með mikilli vinnu geturðu náð mikilvægum markmiðum,“ sagði Conte að lokum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira