Chelsea og Arsenal í úrslit FA-bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2021 18:46 Englandsmeistarar Chelsea eru komnar í úrslit FA-bikarsins. Twitter/@VitalityWFACup Undanúrslit FA-bikars kvenna í knattspyrnu frá því á síðustu leiktíð fóru fram í dag. Var þeim upphaflega frestað sökum kórónufaraldursins. Chelsea og Arsenal unnu bæði 3-0 sigra og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum sem fram fer þann 5. desember næstkomandi. Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira
Chelsea og Manchester City mættust í stórleik undanúrslitanna. Chelsea er í leit að þrennunni eftir að hafa unnið deild og deildarbikar á síðustu leiktíð. Fór það svo að Chelsea vann öruggan 3-0 sigur í dag. Erin Cuthbert kom Chelsea yfir á 23. mínútu og Melanie Leupolz tvöfaldaði forystuna fimm mínútum síðar. Staðan 2-0 í hálfleik. Bethany England bætti við þriðja markinu undir lok venjulegs leiktíma og lauk leiknum með 3-0 sigri Englandsmeistaranna. Eftir markalausan fyrri hálfleik í leik Arsenal og Brighton þá vöknuðu heimakonur. Kim Little kom Arsenal yfir eftir aðeins fimm mínútna leik í síðari hálfleik og Bethany Mead bætti við öðru marki liðsins aðeins fjórum mínútum síðar. Starting the move from her own half @bmeado9 is on fire @ArsenalWFC #WomensFACup pic.twitter.com/vjDtTjsDkd— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Leah Williamson gerði svo endanlega út um leikinn með þriðja marki Arsenal þegar tæplega stundarfjórðungur var til leiksloka. What's better than scoring for your childhood club?Scoring for your childhood club to send them to the #WomensFACup final at Wembley! @leahcwilliamson @ArsenalWFC pic.twitter.com/Dssznj8zCC— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) October 31, 2021 Lokatölur 3-0 og ljóst að Arsenal mætir Chelsea í úrslitum FA-bikarsins tímabilið 2020/2021.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Körfubolti Kristín á sjötugsaldri og enn að bæta sig: „Amma Iron man“ Sport Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Enski boltinn Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Handbolti „Ég er svona hálfklökkur, kannski meira en hálfklökkur“ Sport Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Enski boltinn Annar írskur sundmaður á Steraleikana Sport Fleiri fréttir Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Sjá meira