Í kvöld mun Leikjarinn veita áhorfendum innsýn í fortíðina og spila leiki úr gamalli Nintendo 64 leikjatölvu.
Streymi Leikjarans má sjá á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Það hefst klukkan átta.
Birkir Fannar, sem þekktur er sem leikjarinn, tekur yfir Twitch-rás GameTíví í kvöld. Hann er þekktur fyrir stórt safn sitt af gömlum tölvuleikjum og græjum og ætlar að sýna hluta þess.
Í kvöld mun Leikjarinn veita áhorfendum innsýn í fortíðina og spila leiki úr gamalli Nintendo 64 leikjatölvu.
Streymi Leikjarans má sjá á Twitch-rás GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Það hefst klukkan átta.