Brasilía og Argentína taka ekki þátt ef HM verður á tveggja ára fresti Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. október 2021 14:00 Heimsmeistaramót án Brasilíu og Argentínu yrði vart svipur að sjón. getty/Andre Borges Brasilía, Argentína og hinar átta þjóðirnar sem mynda CONMEBOL, knattspyrnusamband Suður-Ameríku, leggjast alfarið gegn því að HM verði haldið á tveggja ára fresti og ætla ekki að taka þátt ef sú breyting verður að veruleika. FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð. HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, skoðar nú hvort gerlegt sé að halda HM á tveggja ára fresti. Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, leiðir þá vinnu. COMNEBOL fundaði í Paragvæ í gær og það er samróma álit þjóðanna sem skipa sambandið að þau muni ekki samþykkja HM á tveggja ára fresti. „Það eru engar ástæður, kostir eða réttlæting fyrir þessari tillögu FIFA. Vegna þess munu þær tíu þjóðir sem skipa COMNEBOL ekki taka þátt á HM ef mótið verður á tveggja ára fresti. Með þessum fyrirætlunum er bakinu snúið við næstum því hundrað ára fótboltahefð og sögu eins merkilegasta íþróttaviðburðar heimsins hafnað,“ segir í yfirlýsingu COMNEBOL. UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, er einnig mótfallið hugmyndinni um HM á tveggja ára fresti og sömu sögu er að segja af Alþjóða ólympíunefndinni. HM hefur verið haldið á fjögurra ára fresti síðan mótið var fyrst haldið í Úrúgvæ 1930. Lið frá Suður-Ameríku hafa níu sinnum orðið heimsmeistarar, Brasilía fimm sinnum og Argentína og Úrúgvæ tvisvar sinnum hvor þjóð.
HM 2022 í Katar FIFA Tengdar fréttir „Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
„Mjög vont fyrir okkur ef að þetta færi í gegn“ „Ég tel að það fari algjörlega gegn hagsmunum íslenskrar knattspyrnu,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um hugmyndir forkólfa FIFA um að halda HM kvenna og karla í fótbolta annað hvert ár. 22. október 2021 08:00