Elín Metta frumsýnir stærsta stuðningsmanninn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 25. október 2021 13:18 Elín Metta Jensen er ein besta knattspyrnukona landsins. Instagram/@elinmettaj Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Elín Metta birti skemmtilega mynd af Ými á Instagram í treyju merktri Jensen. Á bakinu er einnig talan tíu, sem er númerið sem Elín Metta spilar með hjá liði Vals. Elín er miðherji Íslandsmeistara Vals og leikmaður kvennalandsliðs Íslands. Síðustu vikur hefur hún þó verið frá vegna meiðsla. Elín Metta skoraði sex mörk í átta leikjum síðustu undankeppni sem aðalframherji Íslands, þegar liðið vann sér sæti á Evrópumótinu í Englandi næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Y mir Gro nvold (@ymirgronvold) Ástin og lífið Fótbolti Myndlist Tengdar fréttir „Bjartsýni að halda að ég gæti spilað núna“ Elín Metta Jensen hefur misst af byrjun fyrstu undankeppni íslenska landsliðsins í fótbolta undir stjórn Þorsteins Halldórssonar, vegna meiðsla. Hún treystir á liðsfélaga sína í kvöld og segir Ísland með sterkara lið en Tékkland. 22. október 2021 09:31 Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. 18. október 2021 11:18 Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. 7. október 2021 14:23 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
Elín Metta birti skemmtilega mynd af Ými á Instagram í treyju merktri Jensen. Á bakinu er einnig talan tíu, sem er númerið sem Elín Metta spilar með hjá liði Vals. Elín er miðherji Íslandsmeistara Vals og leikmaður kvennalandsliðs Íslands. Síðustu vikur hefur hún þó verið frá vegna meiðsla. Elín Metta skoraði sex mörk í átta leikjum síðustu undankeppni sem aðalframherji Íslands, þegar liðið vann sér sæti á Evrópumótinu í Englandi næsta sumar. View this post on Instagram A post shared by Y mir Gro nvold (@ymirgronvold)
Ástin og lífið Fótbolti Myndlist Tengdar fréttir „Bjartsýni að halda að ég gæti spilað núna“ Elín Metta Jensen hefur misst af byrjun fyrstu undankeppni íslenska landsliðsins í fótbolta undir stjórn Þorsteins Halldórssonar, vegna meiðsla. Hún treystir á liðsfélaga sína í kvöld og segir Ísland með sterkara lið en Tékkland. 22. október 2021 09:31 Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. 18. október 2021 11:18 Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. 7. október 2021 14:23 Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Fleiri fréttir Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Sjá meira
„Bjartsýni að halda að ég gæti spilað núna“ Elín Metta Jensen hefur misst af byrjun fyrstu undankeppni íslenska landsliðsins í fótbolta undir stjórn Þorsteins Halldórssonar, vegna meiðsla. Hún treystir á liðsfélaga sína í kvöld og segir Ísland með sterkara lið en Tékkland. 22. október 2021 09:31
Ísland án Elínar Mettu í leiknum mikilvæga Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður án Elínar Mettu Jensen, framherja Vals, í komandi landsleikjum gegn Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM. 18. október 2021 11:18
Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. 7. október 2021 14:23